Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 85

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 85
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 85 Þannig rekur April megin- þætt ina í þessu nýja gamla samskipta formi: Ný tækni með neti, snjall- sínum og félagsmiðlum er drifkrafurinn. Fólk í milljóna­ samfélögum nær saman með nýju tækninni. Áður var það of flókið og seinvirkt. áhugi á sjálfbærum lifnaðarháttum. Æ fleiri óttast að neysluhyggjan sé að eyði­ leggja jörðina. Með samnýt ingu er hægt að draga úr sóun og ofneyslu. Bílar standa ónotaðir 22 tíma á sólarhing, skápar eru fullir af ónotuðum fötum, íbúðir standa auðar. Deilihagkerfið snýst um bætta nýtingu. Rofin einangrun. Í milljóna ­ samfélögum þekkir fólk oft ekki manninn í næstu íbúð. Það er einangrað. Með því að skiptast á hlutum rofnar einangrunin. Fólk nær sambandi við samfélagið með því að deila eigum sínum með öðum. aftur til fortíðar „Ég hef kynnst fleira fólki í gegn ­ um deilisíður á netinu en ég gerði árum saman í skóla og vinnu,“ segir April. Hún talar jafnframt um að iðnbylting og borgarmyndun hafi eyðilagt þetta gamla samskipta­ form sem var eðlilegur hluti af öll um samfélögum; fólk hjálp­ aðist að og deildi með öðrum því sem það hafði aflögu. „Þetta hét ekki neitt af því að það að skiptast á hlutum var svo sjálfsagt að enginn nefndi það,“ segir April. Tæknin skiptir að hennar mati miklu. Það er vegna tækninnar sem fólk á okkar tímum nær saman. Tæknin gerir það að verkum að það er hægt að afla upplýsinga um ókunnugt fólk. Þeir sem eru á samskiptasíðum deilihagkerfisins verða að gera grein fyrir sér og það verður að vera staðfesting á að þeir séu þeir sem þeir segjast vera. Það er mikilvægt öryggisatriði. „Ég vil miklu heldur hafa ókunn ugt fólk í íbúðinni minni þegar ég er ekki heima en að láta hana standa auða,“ segir April. Örygg ið er engu að síður mikilvægt atriði og mikilvægt að þeir sem eru á skiptisíðunum villi ekki á sér heimildir. Þetta byggist á trausti. „Mér finnst best að fá Norður­ landabúa í íbúðina. Þeir skila henni alltaf hreinni en þeir fengu hana!“ rEynir á rEgluvErkið Annað atriði eru reglur í viðskipta lífinu. Sumt í deilihag­ kerfinu rekst á viðurkenndar reglur. Þetta hefur verið mest áberandi vegna akstursþjónust­ unnar Uber. Má hver sem er sinna verk um sem annars eru háð leyf um samkvæmt reglu­ gerðum? „Alltaf þegar ný tækni ryður sér til rúms kemur upp óvissa um hvað má og hvað ekki. Reglugerðirnar taka ekki tillit til nýrra möguleika. Þær úreldast. Þetta er ekkert nýtt. Það tekur tíma að aðlaga regluverk sam­ félagsins nýjum samskiptamáta og nýrri tækni,“ segir April. Hún segir að flestar reglur um viðskipti í Bandaríkjunum séu eldri en netið. Sala á vöru og þjónustu á netinu vex nú með ógnarhraða og þá reynir á þetta gamla regluverk. „Þetta leiðir til þess að margt þarf að endurskoða en það er ekki hægt að banna hina nýju tækni,“ segir April. Hún segir að endurskoðun á lögum og reglum taki að jafnaði fimm ár en spáir því að regluverk fyrir deilihag­ kerfið verði tilbúið í Bandaríkjun­ um innan tveggja til þriggja ára. vinna á fullu „Áður en ég talaði við þig ræddi ég við fulltrúa kanadískrar þing­ nefndar. Þeir vildu fá ráð og hug­ myndir. Allir eru að endurskoða regluverkið hjá sér og laga það að nýjum aðstæðum,“ segir April. Á Íslandi hefur fólk einkum tengt deilihagkerfið ferðaþjón ustunni; það er leigu á íbúðum og bílum. April segir að ferðaþjón ustan sé vissulega stór hluti en deilihag­ kerfið getur náð til allra þátta í mannlegum samskiptum. „Ég á ekki von á að deilihag­ kerfið yfirtaki allt hagkerfi heims­ ins en það verður svolítill hluti af kökunni,“ segir April. Hún segir að á síðasta ári hafi veltan verið um 10 milljarðar Bandaríkjadala og hafði þá þrefaldast frá árinu áður. „Enginn veit hvar þetta endar,“ segir April Rinne. „Alltaf þegar ný tækni ryður sér til rúms kemur upp óvissa um hvað má og hvað ekki.“ Deilihagkerfið er bara nýtt orð yfir afgamlan samskiptamáta fólks.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.