Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 6
6 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011
Leiðari
Það var engin ástæða fyrir ASÍ og Samtök atvinnulífsins að fagna eftir undirskrift nýgerðs kjara samnings; hvað þá með faðmlögum og vöfflubakstri.Þettaerafleitursamningursem
bakarmikilvandræðienmeðhonum
ráku samningamenn niður sirkil og drógu
stóranhring;vítahring.Verðlagogkaup
gjaldhækkaávíxl.Skriðanerkominafstað.
Varþjóðinekkibúinaðfánógafslíkum
samningum?Þaðverðurerfittaðkomastút
úrvítahringnumsem„aðilarvinnumark
að arins“ með aðstoð ríkisstjórnar Jóhönnu
Sigurðardótturhafakomiðþjóðinnií.
Launþegar og atvinnurekendur fögn uðu
fyrirrúmumtuttuguárumþegarskrifað
var undir fræga þjóð ar sáttarsamninga
semgenguútáaðbætakjörístaðþess
aðeinblínaálaunahækkanir,semengin
innstæðaværifyrirogleiddutilverðbólgu.
Mér er það hulin ráðgáta hvers vegna ASÍ
og Samtök at vinnulífsins skrifuðu undir
þennan samn ing sem alrangt er að nefna
kjarasamningþvíslíkirsamningarbætakjör.
Hvernig dettur nokkrum manni í hug
að hægt sé að hækka laun þegar enginn
hagvöxtur er fyrir hendi heldur samdráttur
uppá11%ásíðustutveimurárumog
enn sér ekki til hagvaxtar? Ég skil ekki að
SamtökatvinnulífsinsogASÍleyfisérað
hækkalaunogýtaundirverðbólgubálið
semsnarhækkarölllánásvipstunduvegna
verðtryggingar.
Mábjóðaþérlaunahækkun?SteingrímurJ.Sigfússonfjármálaráðherra tekur helm inginn
afhenni,verðbólganafganginn,lánsnar
hækkavegnaverðtryggingarogrústa
fjárhagheimila,fjármagnskostnaðurfyrir
tækjaogheimilahækkar,gengiðsígur
ogatvinnuleysieykst.Íofanálagkemur
íbygginnseðlabankastjóriogviðrarþaðað
hækkavextifariverðbólgaákreik–svona
tilaðbætaennáatvinnuleysiðogeymdina.
FaðmlögíKarphúsinueruekkiréttaað
ferðineftirsvonaundirskrift.
Aðeins hagvöxtur og aukin verðmæta
sköpungetahækkaðlaunogaukið
kaupmátt.SamtleyfirhagfræðingurASÍ
séraðdragauppúrvasanumeinhverja
heimatilbúnatöfraformúlusemgefur
honumaðsamningarnirleiðiafsérkaup
máttaraukninguuppá34%ánæstu
þremurárum.Erekkialltmeðfelldu?Nei.
Það er mikil þversögn í máli verka lýðs
foringja.Þeirstígaápalláhátíðarstundu
og ræða um hið mikla atvinnuleysi og að
alltþurfiaðgeratilaðdragaúrþví.En
þeirmeinaekkertmeðyfirlýsingumsínum;
annars myndu þeir ekki skrifa undir launa
hækkanirsemgeravinnuafldýraraog
fjölgaratvinnulausum.
Þegar fólk missir vinnuna minnkar eyð slan vegna þess að atvinnulausir hafalitlakaupgetu–ogþaðþýðir
aðennfleirimissavinnuna.Þessispírall
atvinnuleysis stöðvast aðeins með því að
geraumhverfifyrirtækjavænlegrasvoþau
styrkistográðifólktilstarfaáný.
Ekkiveitéghvernigversluninílandinu
og fátækur iðnaðurinn geta hækkað laun
um23%ánæstuþremurárum.Verslunin
hefurfariðmjögillaútúrkreppunniog
getur engan veginn staðið undir þessari
launahækkunfrekareniðnaðurinn.
FormaðurSAsegiraðþaðhafiverið
mikillþrýstingurálaunahækkun.Það
geturvelverið;skattar,matur,bensín
ogþjónusta,ekkisístopinberþjónusta,
hafahækkað.Enþaðgafsamtökunum
ekkertleyfitilaðskrifaundirsvoafleita
samningafyrirhöndtvöþúsundfyrirtækja
innan SA sem fæst eiga fé fyrir þessum
launahækkunum.Þaðvarheldurekki
innstæðafyrirhótunASÍumaðgrípa
tilverkfallsvopns,fyrrhefðiveriðgerð
byltinginnanverkalýðsforystunnarog
forstjóriverkalýðsins,GylfiArnbjörnsson,
veriðlátinnfjúka.
Ég hef áður minnst á það í leiðurum
ogpistlumhveskrítiðþaðeraðSamtök
atvinnulífsins og ASÍ geti ekki samið sín á
milli án þess að senda alltaf reikninginn á
skattgreiðendurogríkissjóð.Getaþeirekki
boriðábyrgðásínumsamningumsjálfir?
Oghvaðhöfðuþeiruppúrkrafsinuað
þessusinni?Ríkisstjórninætlaraðgrípa
til umfangsmestu aðgerða sem ríkis
stjórn hefur nokkru sinni farið í tengt
kjarasamningum.AðsögnSteingrímsJ.
Sigfússonarfjármálaráðherraætlarríkið
aðdælaút60milljörðumánæstuþremur
árumvegnasamningannaoghannbætir
viðaðþaðgeriauknarkröfurum„mjög
fösttökáfjármálumhinsopinbera“á
næstumisserum.Þettamerkiraðskattar
verðaekkilækkaðir,semeratvinnulífinu
oghinumatvinnulaususvomikilvægt.
Þettavarþaðsem„aðilarvinnumark
aðarins“kreistuaðþessusinniútúr
ríkisstjórnmeðgaltómanríkissjóð.
Þaðvarenginástæðatilaðbakavöfflur
eftirþessaundirritun,húnbakaraðeins
vandræði.
Drógu stóran hring; vítahring
Jón G. Hauksson
Þetta er afleitur
samn ingur, sem
bakar mikil vand
ræði, en með honum
ráku samningamenn
niður sirkil og drógu
stóran hring;
víta hring.
Sími 570 2400 · oryggi.is
Stöndum vaktina allan sólarhringinn
Vöktum og verndum
allan sólarhringinn
Öryggismiðstöðin hefur í rúm 15 ár lagt áherslu á trausta þjónustu sem uppfyllir ítrustu kröfur hverju sinni. Sérhæfing okkar í
öryggisþjónustu og vöktun fyrir fyrirtæki og heimili er vel þekkt. Þar leggjum við allt kapp á að öryggiskerfi, búnaður og gæsla sé
ávallt í samræmi við þarfir viðskiptavinarins. Við bjóðum einnig upp á víðtæka þjónustu á sviði velferðar, svo sem öryggishnappa,
heilbrigðisþjónustu og alhliða heimaþjónustu fyrir aldraða, fatlaða og sjúka. Að auki rekum við hjálpartækjaleigu og bjóðum
fjölbreytt úrval stuðnings- og hjálpartækja til sölu. Í stjórnstöð eru hjúkrunarfræðingar og öryggisverðir á vakt allan sólarhringinn,
alla daga ársins. Öryggismiðstöðin býður öryggi og velferð.
Hjúkrunarfræðingar
alltaf á vakt
Öryggisverðir
alltaf á vakt
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
11
19
9