Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 10
10 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011
Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta
Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta
Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
fyrst & fremst
N
ý stjórn Stjórnvísi
var kjörin á aðal
fundi félagsins
á dögunum. Jón
G. Hauksson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar, var
kjörinn nýr formaður félagsins til
eins árs og tók hann við af Mar
gréti Reynisdóttur sem gegnt
hefur formennskunni sl. tvö ár.
Stjórnvísi er stærsta stjórnun
arfélag á Íslandi með yfir ellefu
hundruð félagsmenn sem koma
frá á þriðja hundrað fyrirtækja.
Það er áhugamannafélag í
eigu félagsmanna og starfar
ekki með fjárhagslegan ágóða
í huga. Félagið er opið öllum
ein staklingum og fyrirtækjum
sem hafa áhuga á stjórnun –
og vilja fylgjast með nýjustu
stefn um og straumum í stjórnun
hverju sinni. Félagið er tuttugu
og fimm ára á þessu ári og
hét áður Gæðastjórnunarfélag
Ís lands. Kjarnastarfið fer fram í
nítján faghópum um stjórnun.
Mikill kraftur var í félaginu á
síðasta ári. Það hélt átta ráðstefn
ur og fluttu 135 fyrirlesarar er indi
á ráðstefnum og fundum fag
hópa og voru gestir yfir 2.600
talsins. Eftirfarandi eru í nýrri
stjórn Stjórnvísi: Jón G. Hauks
son formaður, Einar Skúli Haf
berg, Guðmundur S. Pétursson,
Hrefna Briem, Sigríður Þrúður
Stefánsdóttir, Einars S. Einars
son og Teitur Guðmundsson.
Varamenn í stjórn eru Agnes
Gunnarsdóttir og Fjóla María
Ágústsdóttir.
Framkvæmdastjóri Stjórnvísi
er Gunnhildur Arnardóttir.
Vel á fimmta tug fyrirtækja bauð
félögum í Stjórnvísi að halda
fundi hjá sér og tók á móti um
2.400 gestum sem sóttu þessi
fyrir tæki heim vegna fyrir lestra.
Ný stjórn Stjórnvísi
Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir
ellefu hundruð félagsmenn sem koma frá á þriðja hundrað
fyrirtækja.
Myndir: Geir Ólafsson
Ný stjórn Stjórnvísi ásamt varamönnum: Teitur Guðmundsson, Hrefna Briem, Einar Skúli Hafberg, Agnes Gunnarsdóttir, Guðmundur S. Pétursson, Sigríður
Þrúður Stefánsdóttir, Jón G. Hauksson, Fjóla María Ágústsdóttir og Einar S. Einarsson.
Gunnhildur Arnardóttir,
framkvæmda stjóri Stjórnvísi.
Jón G. Hauksson,
nýr formaður Stjórnvísi.
Stjórnvísi er stærsta
stjórn un arfélag á
Ís landi með yfir
ell efu hund ruð
félags menn.
Sérlausnir
bmvalla.is
BM Vallá hefur verið í fararbroddi í framleiðslu
fyrir íslenskan byggingavörumarkað í 65 ár.
BM Vallá er þekkingar-
og þjónustufyrirtæki með
áratuga reynslu
Þegar velja á byggingaraðferðir og efni í mannvirki
sem standast eiga tímans tönn verður steypa oftast fyrir
valinu. Hún þolir mikið álag og tryggir traustan grunn.
Byggingarefni frá BM Vallá eru sérhönnuð fyrir íslenskar
aðstæður og búin til úr íslensku hráefni. Mikil reynsla
og sérþekking innan fyrirtækisins skipar því í fremstu
röð framleiðslufyrirtækja í byggingariðnaði á Íslandi.
BM Vallá framleiddi alla hefðbundna steypu og svarta
steypu í tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu, samtals
um 55.000 rúmmetra. Auk þess eru í byggingunni
múrefni, flotefni, hellur og sérhannaður boltagrautur
fyrir bergfestur frá fyrirtækinu.
Steypuframleiðslan hjá BM Vallá er ISO 9001 gæðavottuð.
Ekki slá af kröfum þínum, veldu gæði og endingu.
BM Vallá ehf
Bíldshöfða 7
110 Reykjavík
Sími: 412 5000
Fax: 412 5001
sala@bmvalla.is
fyrir sérstakar aðstæður
PIPA
R
\
TBW
A
• SÍA
• 111155