Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 85
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 85 Framkvæmda- og gæðaeftirlit Um hvernig veitingastað er að ræða? Leifur segir að þar sem stað­ urinn er með opið eldhús í miðju m salnum komi gestir til með að upplifa mikla nálægð við sjálfa matargerðina: „Í hjarta rýmisins er eld­ ofn sem verður mikið notaður við matargerð, bökun súrdeigs­ brauðs, fisks, kjöts, grænmetis og fleira. Í eldhúsinu er það Þráinn Freyr Vigfússon sem ræður ríkjum en hann var val inn matreiðslumaður ársins árið 2007. Þráinn er einn af okk­ ar allra bestu matreiðslumönn­ um í dag og var hann m.a. full­ trúi Íslands á Bocus d’or núna 2011 og stóð sig frábærlega. Við Þráinn fórum í heimsókn og hugmyndaleiðangur á nokk­ ra veitingastaði í London, Míl­ anó og Toskana þar sem svunt­ an var reimuð og við feng um að hnýsast og læra ásamt því að heimsækja frábær vín gerðarhús í Toskana.“ ´ Miðjarðarhafsmatreiðslu­ hefðir „Kolabrautin byggir á mat­ reiðsl u hefðum Miðjarðarhafsins sem leika um íslenskt hráefni. Fersk­ og einfaldleiki eru ríkj­ andi trúarbrögð í eldhúsinu. Í veitingasalinn höfum við ráðið Jón Tryggva Jónsson sem yfirþjón en hann er með mikla reynslu úr veitingabransanum og býr yfir víðtækri þekk­ ingu. Það er svo ungur og metn­ aðarfullur barmeistari, Chris tian Hagg, sem stjórnar barn um okkar sem komið er að áður en gengið er inn í sjálfan veitinga­ salinn. Hann leggur mikið upp úr kokteilum og framreiðslu þeirra á nýstárlegan hátt. Hvaðan kemur nafnið Kola­ brautin? „Nafngiftin vísar í staðsetn­ ingu hússins þar sem áður voru kolabryggja og kolakrani. Svo þykir okkur nafnið fallegt. Við höfum núna unnið sleitu­ laust að opnun Kolabraut ar­ innar í marga mánuði í góðu samstarfi við alla í Hörpunni og gengið vel. Nú erum við að sjá dýrðina fæðast.“ kolabrautin Kolabrautin er veitingastaður á 4. hæð Hörpunnar sem getur tekið allt að 200 manns í sæti. Staðurinn var hannaður með það í huga að vera með létt yfirbragð, opinn og bjartur. Veitingastaður á 4. hæð „Í hjarta rýmisins er eldofn sem verður mikið notaður við matargerð, bökun súrdeigsbrauðs, fisks, kjöts, og fleira. Leifur Kolbeinsson og Jóhannes Stefánsson. Hjónin Leifur Kolbeinsson og Jónína Þ. Kristjánsdóttir sjá um daglegan rekstur Kolabrautarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.