Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 19
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 19 fyrst & frEmst inn á hlutabréfamarkaðinn með sparifé sitt,“ sagði Bolli. Bolli var endurkjörinn formaður samtak­ anna á fundinum. Hann greindi m.a. frá stöðu Sjóðs Samtaka fjárfesta en sjóðurinn er bakhjarl samtakanna. Sjóðurinn varð til þegar sænska kauphöll­ in keypti þá íslensku árið 2007 en þar áttu Samtök fjárfesta hlut ásamt íslensku líf eyrissjóðunum og fleirum. Samkvæmt skipul agsskrá sjóðsins ber að nýta ávöxtun hans til að standa straum af rekstri Sam­ taka fjárfesta og er ekki heimilt að ráðstafa honum í annað. Stjórn sjóðsins skipa tveir fulltrúar Sam­ taka fjárfesta og tveir fulltrúar efnahags­ og viðskiptaráðuneytisins. „Þessu fyrirkomulagi var komið á til að úti­ loka að aðilar sem hefðu hug á að ráðstafa þessum fjármunum í eigin þágu gætu það ef þeir kæmust til áhrifa innan samtakanna,“ sagði Bolli. Vilhjálmur Bjarnason lektor er framkvæmda­ stjóri Samtaka fjárfesta og kemur oftast fram fyrir hönd þeirra í fjölmiðlum. Samtökin standa fyrir opnum fundum um einstök viðfangsefni og hafa boðið ófáum erlendum fyrirlesurum hingað til lands á und anförnum árum, nægir þar að nefna Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og William Black, höfund bókarinn ar The best way to rob a bank is to own one, svo aðeins sé drepið á örfá viðfangsefni samtakanna. Bolli er fulltrúi Samtaka fjárfesta hjá Evrópu­ samtökum fjárfesta, Euroshareholders í Bruss el, og situr í stjórn þeirra samtaka. Með Bolla í stjórn Samtaka fjárfesta eru Ólafur Ísleifsson varaformaður, Salvör Nor­ dal ritari, Halldór Þ. Halldórsson gjaldkeri og Vilhjálmur Bjarnason meðstjórnandi. Varamenn eru Soffía Hilmarsdóttir og Rúna Hauksdóttir. Eftirlit með hlutabréfa­ mark aðnum verður að vera tryggt og það verð­ ur einnig að vera hægt að treysta löggiltum endur­ skoðendum. Vilhjálmur Bjarnason lektor er framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta. Bolli ræðir hér við Þórarin Þórarinsson hrl. sem var fundarstjóri. Frá fundi Samtaka fjárfesta. Þau telja að réttarvernd almennra hluthafa verði að vera ótvíræð eigi almenningur að treysta sér til að koma inn á hlutabréfamarkaðinn að nýju. TexTi: Jón G. Hauksson Myndir: Geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.