Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 15 Rými Ofnasmiðjan 75 ára Rými Ofnasmiðjan fagnaði 75 ára afmæli sínu föstudaginn 6. maí síðastliðinn í nýjum húsakynnum fyrirtækisins við Brautarholt 26. Velunnurum og viðskiptavinum var boðið í afmælishóf í tilefni dagsins. O fnasmiðjan var stofnuð í kjölfar krepp unnar árið 1936 af athafna­ manninum lands­ þekkta Sveinbirni Jónssyni ásamt fleirum. Nafnið Ofna­ smiðjan var orðið vel þekkt og rót gróið nafn og um tíma var fyrirtækið eitt af 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Nafninu var síðar breytt í Rými Ofnasmiðjan. Ofnar eru enn seldir hjá fyrirtækin og koma þeir frá fyrirtækinu Zehnder í Þýskalandi. Aðalsvið Rýmis Ofna smiðjunnar eru lager­ búnaður, verslunarbúnaður og skjalakerfi. Fyrirtækið flutti nýlega í um 1.000 fermetra  húsnæði við Brautar holti 26 í Reykjavík.  Þar er sýningarsalur, lager og skrifstofa fyrirtækisins. Rými Ofnasmiðjan hefur ný­ lega tekið við söluumboði fyrir Crown lyftara og Repant mót­ tökuvélar fyrir tómar umbúðir. Lausnir fyrirtækisins eru í notk­ un hjá um 1.100 fyrirtækjum á landinu. Birgjar fyrirtækisins eru 55 talsins í um 15 löndum. Einnig framleiða undirverktakar fyrirtækisins hillukerfi, starfs­ manna skápa og fleiri vörur eftir hönnun Ofnasmiðjunnar. Thom­ as Möller verkfræðingur er fram­ kvæmdastjóri fyrirtækisins. Í afmælisskapi. Frá vinstri; Thomas Möller framkvæmdastjóri, Bjarki Jakobsson sölustjóri verslunarlausna, Birkir Skúlason verslunarstjóri, Þorsteinn Þorsteinsson markaðsstjóri og Gylfi Gylfason þjónustustjóri. fyrst & fremst Gunnar Ragnarsson Eimskip og Stefán Guðjónsson frá Lindsay.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.