Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 58
58 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 útrás íslensks útivistarFatnaðar Fyrirtækin Sjóklæðagerðin 66°NORÐUR, Cintamani, Icewear, Nikita og ZO-ON framleiða og selja útivistarfatnað víða um heim. Þá selja þau öll vörur í gegnum netverslanir sínar. TexTi: svava JónsdóTTir Myndir: Geir ólafsson N ikita var stofnað árið 2000 og eru starfsmenn 35. Rúnar Ómarsson framkvæmdastjóri segir að hvað áherslur í rekstri fyrirtækisins varðar sé það hönnun, markaðssetning og sala á götutísku og snjóbrettafatnaði fyrir stelpur undir nafninu Nikita. Fyrirtækið kynnir árlega fimm vörulínur og yfir 95% af sölu Nikita fer fram erlendis. Vörur fyrirtækisins eru framleiddar í fimm löndum eftir því um hvaða vöru­ flokk er að ræða en mest er framleitt í Kína, Taívan og Túnis. Vörurnar eru seldar í gegnum dreifingaraðila, verslanir og eigin smásölu í tæplega fjörutíu löndum. Nikita hefur um árabil selt vörur sínar í gegnum leiðandi vefverslanir í götutísku og útivistar­ geiranum en opnaði auk þess eigin vefverslun í fyrra. „Nikita hefur á þeim tíu árum sem fyrirtækið hefur verið starfrækt vaxið úr því að selja um 1.500 flíkur fyrsta árið yfir í að selja um 1.500 flíkur á dag alla daga ársins. Ársveltan er um átta milljónir evra og Nikita er heimsþekkt vörumerki með gríðarlega vaxtar­ möguleika í sölu á vörum félagsins.“ Rúnar segir að Nikita sé í auknum mæli að færa sig nær endanlegum neytanda í vörusölu. „Þannig hefur fyrirtækið verið að taka yfir dreifingu í fleiri löndum og selur þá vörur sínar beint til smásala í stað dreifingar­ aðila. Bein sala í gegnum vefverslun fyrirtækisins lofar góðu og fleiri Nikita­ verslanir eru á teikniborðinu með áherslu á Evrópu. Nikita er eftirsótt til samstarfs af stærri aðilum í útivistar­ og lífsstílsgeiranum. Náið samstarf og jafnvel samruni við stærra erlent fyrirtæki eða vörumerkjaregnhlíf er ekki ósennilegur þar sem markaðurinn ber miklar væntingar til vörumerkisins Nikita, jafnvel meira en infrastrúktúr og eignarhald fyrirtækisins ræður við í núverandi mynd.“ Rúnar Ómarsson. „Bein sala í gegnum vefverslun fyrirtækisins lofar góðu og fleiri Nikita­versl­ anir eru á teikniborðinu með áherslu á Evrópu.“ (Mynd: Jói Kjartans) nikita Rúnar segir að Nikita sé í auknum mæli að færa sig nær endanlegum neyt­ anda í vörusölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.