Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 87
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 87 erum full tilhlökkunar Fyrirtækið mun reka eitt stærsta veislu­eld hús landsins og auk þess hafa um sjón með tuttugu færan legum börum víðs vegar innan veggja Hörpunnar. Fram úr okkar björtustu vonum Hverjir eru lykilmenn Hörpu­ disksins? Framkvæmdastjóri Hörpu­ disksins er Hildur Erla Björg­ vinsdóttir, sem er með BA­próf í sálfræði frá FIU í Bandaríkjun­ um og meistaragráðu í mann­ auðsstjórnun frá sama háskóla. Yfirmatreiðslumeistari er Bjarni Gunnar Kristinsson. Hann hefur á ferli sínum unn­ ið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna og starfað sem gesta­ kokkur á virtum veitingahús­ um um allan heim og verið yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel Sögu síðan 2000. Jóhannes Stefánsson eigandi, sem er oftast kenndur við Múla kaffi, er landsþekktur matreiðslumeistari. Hann tók yfir rekstur föður síns, Stefáns Ólafssonar, á sínum tíma og hefur rekið Múlakaffi síðustu áratugi ásamt fjölskyldu sinni. Hann segir gríðarlegan tíma hafa farið í undirbúning Hörpudisksins, enda er ráðist í mjög stórt verkefni: „Almenn viðbrögð hafa farið fram úr okkar björtustu vonum og allar helgar í haust eru nánast upp­ bókaðar.“ Um hvers konar ráðstefnu­ og veisluþjónustu er að ræða? „Hörpudiskurinn mun veita ráðstefnu­ og veisluþjónustu sem á sér enga hliðstæðu hér á landi,“ segir Jóhannes Stefáns­ son eigandi. „Meginstefið er ný íslensk matargerðarlist – hefðbundnir íslenskir réttir bornir fram á nýstárlegan hátt. Framsetningin á eftir að koma Íslendingum skemmtilega á óvart og verða erlendum gest um allt í senn; framandi, heill andi og gómsæt upplifun. Við munum einungis notast við fyrsta flokks hráefni eins og t.d. íslenska villibráð, lambakjöt, fisk, fuglakjöt og mjólkurafurðir. Starfslið Hörpudisks er þrautreynt fagfólk. Úrvalshóp­ ur matreiðslumanna og sér­ fræðingar í skipulagningu á ráðstefnum og veislum tryggja einstaka stemningu og upplif­ un gesta.“ Að sögn Jóhannesar mun Hörpudiskurinn hafa alhliða veisluþjónustu á sínum snær­ um fyrir t.d. ráðstefnur, fundi, árshátíðir, fermingarveislur, brúð kaupsveislur og allar aðrar stórveislur fyrir allt að 3.000 manns. Plokkfiskur í skeið Hvernig er tónninn í nýrri íslensk matargerðarlist? „Ég get nefnt dæmi um útgáfu af matseðli sem miðast við hina nýju íslensku matargerð t.d sviða­canapé, plokkfisk í skeið og skyrdesert í staupi – allt réttir sem erlendir gestir hefðu gaman af að kynnast. Og jafn­ vel Íslendingar líka. Í Hörpunni er mikið af opn­ um rýmum þar sem hægt er að setja upp fjölmennar og fámenn­ ar móttökur. Þar er hægt að koma fyrir færanlegum börum, stilla upp og taka burt, allt eftir því hvað hentar hverju sinni. Samhliða barþjónustunni er hægt að panta smáréttahlað­ borð og standandi pinnaborð sem gestir geta gætt sér á fyrir og eftir viðburði eða í hléi.“ Framsetningin á eftir að koma íslendingum á óvart Einn af þeim aðilum sem leggja allt kapp á að gera Tónleikahús þjóðarinnar sem best úr garði er Hörpudiskurinn, veislu­ og ráðstefnuþjónusta Hörpunnar. Hörpudiskurinn í Hörpunni „Meginstefið er ný íslensk matargerðar­ list – hefðbundnir íslenskir réttir bornir fram á nýstárlegan hátt.“ Jóhannes Stefánsson eigandi, Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari og Hildur Erla Björgvinsdóttir framkvæmdastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.