Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 8
8 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 fréttamyndin Frjáls verslun áætlar að Íslendingar borði um fjögur þúsund tonn af sælgæti á ári og þar af næstum átta hundruð tonn sem bland í poka. N ammi, nammi, namm, sagði í textanum. Íslend­ ingum þykir sælgæti gott. Frjáls verslun áætlar að Ís lendingar borði samtals um fjögur þúsund tonn af sælgæti á ári, en það merkir að hver og einn borðar 12 til 13 kg af sælgæti á ári. Ekki eru til nákvæmar tölur um sælgætisát Íslendinga. Hér er reynt að nálgast það með samtölum við þá sem þekkja þennan markað vel. Það eru miklar breytingar á markaði sælgætis. Nammibarirnir sækja í sig veðrið. Það heitir að fá sér bland í poka. Frjáls verslun áætlar að fimmtungur sælgætissölunnar sé úr nammibörum, bland í poka, eða átta hundruð tonn á ári. Hag­ kaup selur mest, Bónus kemur þar á eftir; svo auðvitað Krónan, Nettó, Nóatún, 10­11 og bensínstöðvarnar. Hagkaup í Skeifunni er vinsæll nammistaður. Þegar um mið­ nætti á föstudagskvöldum má sjá ungt fólk á rúntinum koma þar við og ná sér í gúmmilaði. Við áætlum að Hagkaup og Bónus selji til samans í kringum átta tonn af blandi í poka á viku, eða um fjögur hundruð tonn á ári. Sælgætið er bæði framleitt hér á landi og innflutt. Þeir stærstu á þessum markaði eru Nói­Síríus, Freyja, Innnes, Kaaber, Danól, Íslensk­ameríska og Góa. Helstu framleiðendur sælgætis hér á landi flytja líka inn sælgæti. Bland í poka á laugardögum, þegar helmingsafsláttur er af namminu, er allt að því orðinn lífsstíll á Íslandi. Fullorðnir fara með börnin og það er fyllt á pokana. Sumir fullorðnir eru sagðir olnboga sig áfram við rekkana og stjaka við börnunum í harðri baráttu um nammið. Nammibarirnir eru meira en sælgætishillur, þeir eru staður biðraða á laugardögum. Laugardagar eru nammidagar á Íslandi. TexTi: JÓn G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Fjögur þúsund tonn aF sælgæti á ári Bland í poka er vinsælt. Frjáls verslun áætlar að um átta hundruð tonn af sælgæti seljist úr svo- nefndum nammibörum á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.