Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 31 Það vakti mikla athygli þegar fimm ráðherrar ríkis-stjórnarinnar héldu fund til að kynna nýtt frum-varp um greiðsluaðlögun og skuldavanda heimila og Jóhanna sagði á fundinum að með þeim aðgerðum væri búið að ná utan um vandann. Eftirfarandi kom fram á fundinum: „Von er á ítarlegri úttekt Seðlabankans í haust á fyrir- komulagi peningamála, reynslu af peningastefnunni og fljótandi gengi. Segir forsætisráðráðuneytið að Seðlabank- inn telji að forsenda þess að unnt verði að draga úr vægi verðtryggingar sé að árangur náist við að ná niður vænt- ingum um verðbólgu og tryggja stöðugleika.“ Takk fyrir! Þetta er athyglisverður texti. Einstök snilld; til að afnema verðtryggingu þarf fyrst að eyða verðbólgunni? Til hvers að afnema verðtryggingu í engri verðbólgu þegar ekkert reynir á hana? Er þetta ekki aðeins of ódýr lausn í bráðavanda efnahagslífsins? Það eru um 1.700 milljarðar króna á innstæðum í bönkunum og tryggðir af ríkinu samkvæmt neyð-arlögunum. Hluti af þessu fé er á bundnum verð- tryggðum reikningum. Atvinnulífið kvartar sáran yfir því að þetta fé rati ekki út úr bönkunum yfir í atvinnulífið vegna vaxtastefnu stjórnarinnar. Á meðan verðtrygging, innstæðutrygging og vaxtatrygg- ing er á þessum reikningum þá hindrar það eigendur þessa fjár að setja fé sitt í hlutabréf við þær kringumstæður sem eru núna. Til viðbótar tregðast bankarnir við að lækka útlánsvexti gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum. Einstaklingur, sem biður núna um lán í banka, býðst verðtryggt lán með um 9% vöxtum eða óverðtryggt lán með um 14% vöxtum. Þetta er auðvitað út í bláinn í mestu kreppu lýðveldisins. Himinháir raunvextir í útlánum koma í veg fyrir fjár- streymi yfir í atvinnulífið. Þess utan er Seðlabankinn farinn að keppa við atvinnulífið og bankarnir eru með hundruð milljarða á reikningum í Seðlabankanum fyrir innstæðu- eigendur sína. EinstÖk snillD? „Bankarnir fullir af fé.“ Már Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.