Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 p e n i n g a m e n n á n o r ð u r l ö n d u m Ingvar Kamprad eigandi IKEA eða Yi Jia. „Farðu austur, gamli maður!“ Þetta er ráðið sem fjórði ríkasti maður heims, Svíinn Ingvar Kamprad, hefur fylgt í krepp- unni. Í Kína er framtíðin fyrir hinn 83 ára gamla húsgagnasmið. Ingvar stofnaði IKEA árið 1943, þá 17 ára gamall, fyrir peninga sem honum græddust við farandsölu á eldspýtum og jólaskrauti. Viðskiptahugmyndin hefur reynst sigursæl. Það borgar sig að framleiða einföld og ódýr húsgögn með lágmarkstilkostnaði og selja ósamsett í flötum pökkum. Ingvar er búinn að leggja undir sig hinn vestræna heim og nú er það Kína. Í Kína heitir IKEA Yi Jia – Gott fyrir heimilið! Þar byrjaði IKEA smátt árið 1998 en á næstu fjórum árum ætlar Ingvar að fjárfesta í nýjum og stærri vöruhúsum austur þar fyrir 800 milljónir Bandaríkjadala eða 100 milljarða íslenskra króna. Og hann er nýbúinn að flytja búð Yi Jia í Shanghæ í nýtt húsnæði upp á 42.000 fermetra. Nýja búðin þar kostaði þó aðeins tíunda hluta þess sem eyða á í Kína næstu árin. Markaðsdeildin hjá IKEA hefur fundið út að fyrirtækið verður að hafa kínverskt nafn – Yi Jia – og leggja verður áherslu á að hafa allt einfalt, ódýrt og heimafram- leitt. Kínverskur efnahagur er í blóma. Fleiri og fleiri eignast gott húsnæði í borg- unum og vantar húsgögn. Því er Ingvar Kamprad enn sem fyrr réttur maður á réttum stað. peningamenn á norðurlöndum Yi Jia – hvað er nú það? Christian von Koenigsegg. tExtI: gísli kristjánssonn MYNdIR: Ýmsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.