Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Forsíðu grein línudans stjórnarinnar NEI merkir að þjóðin vill ekki greiða 40 milljarða króna í vexti á ári sjö fyrstu árin, um 300 milljarða, auk 700 milljarða höfuðstóls. Lánið sem Bretar og Hollendingar vilja þröngva upp á okkur (og þeir greiddu óumbeðnir Icesave-inn- stæðueigendum ytra) er 3,9 milljarðar evra á 14 árum með 5,5% vöxtum. Ábyrgðarpakki upp á næstum 1.000 milljarða króna. Öll ábyrgðin okkar. Okkar að taka ábyrgðina á því hvað fæst út úr Landsbankanum. Engir dómstólar. Fjármálaeftirlit í Bretlandi og Hollandi stikkfrí. Fjármagnseigendur ytra sem voru með græðgis- glampa í augum og lögðu inn á Icesave í von um gull og græna skóga bera enga ábyrgð. Þeir eru með allt sitt á þurru í alþjóðlegu bankahruni. Annars fengi þjóðin að kenna á því og henni sagt að skrúfað yrði fyrir lán til landsins með aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins. Þetta voru lögin sem Alþingi keyrði í gegn 30. desember. Allt skattborgurum á Íslandi að kenna. Þjóðin kaus og sagði: Nei, takk, þetta er of mikið af því góða. Nei merkir að þjóðin vill standa við eigin skuldbindingar en ekki skuldbindingar annarra. Nei-ið merkir alls ekki að þjóðin segi nei en ætli samt að greiða allt saman eftir sem áður. „Hvers vegna sagði þjóðin NEI?“ nEi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.