Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 79
F R J Á L S V E R S L U N • 2 T B L . 2 0 1 0 79 Íslenskur iðnaður matvælaiðnaðurinn stendur á gömlum merg Efnahagslegt vægi mikið Þrátt fyrir að matvælaiðnaðurinn vegi tiltölulega lítið í útflutningi, er efnahagslegt vægi hans mikið í landsframleiðslu. Árið 2008 var velta í matvæla- og drykkjar- vöruiðnaði 258 milljarðar en vissulega er stór hluti þeirrar upphæðar tengdur vinnslu sjávarafurða. Matvælaiðnaðurinn er einnig nátengdur landbúnaði enda er framleiðsla bænda uppistaðan í hráefnum margra greina hans, segir Ragnheiður Héðinsdóttir, forstöðumaður matvælasviðs Samtaka iðnaðarins. samkeppnishæfni Laun lækkað og vinnuafl orðið ódýrara Gengisfall krónunnar frá fyrri hluta ársins 2008 og mikil lækkun á raungengi krónunnar hefur bætt samkeppnisstöðuna. Laun hafa lækkað hlutfalls- lega í alþjóðlegu samhengi. Vinnuaflið er orðið ódýrara. Þetta veldur því að samkeppnishæfni okkar hvað kostnað við vinnuafl varðar er mun betri en áður og skilyrði til útflutnings hagstæð. Raungengið er talsvert undir langtímameðaltali og því ætti að vera aukið svigrúm til styrkingar á gengi krónunnar á næstu misserum, segir Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Færni eða lág laun Kaupmáttur í erlendri mynt er með allra minnsta móti og stafar auðvitað af veikri stöðu krónunnar. Með auk- inni verðmætasköpun og framleiðni- aukningu má bæta þetta. Við það ættu laun að hækka án þess að verðbólga aukist, segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. skuldir og krónubyrði Iðnaðurinn ekki þjakaðri af skuldum en aðrir Erfitt er að segja til um stöðuna núna enda hafa efnahagssviptingar, eignaverðs breytingar og fjármagnsflótti og tilsvarandi gengislækkun mikil áhrif á verðmæti bæði eigna og skulda. Þá er ljóst að verið er að end- urskipuleggja efnahag fjölmargra fyrirtækja og raunar er líklegt að þegar hillir undir lok þess ferlis þá muni skuldir verða lægri en birtast í gögnum Seðlabankans frá september 2008. Ekkert bendir þó til að iðnaðurinn sé þjakaðri af skuldum en aðrar atvinnugreinar, segir Bjarni Már Gylfason, hag- fræðingur Samtaka iðnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.