Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 68
Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur og prófessor í sýklafræði, var um 30 ára skeið eini kvenprófessorinn í læknastétt landsins. Hún hlaut fjölmargar innlendar og erlendar viðurkenningar fyrir störf sín, en hún er einna helst þekkt fyrir störf sín við þróun bóluefnis gegn visnumæði í sauðfé, sem og rannsóknir á bólusetningu gegn rauðum hundum. Ví sin di Margrét Guðnadóttir veirufræðingur og prófessor í sýklafræði Þótt Vala Flosadóttir sé hætt keppni í stangastökki þá er hún enn sterk fyrir mynd. Hún er eina íslenska konan sem hlotið hefur verðlaun á Ólympíuleikum. Vala fór fyrir hönd Íslands til Sydney í Ástralíu árið 2000 og hlaut bronsverðlaun fyrir 4,5 metra stökk sitt þar. Varð hún þá þriðji Íslendingurinn til að komast á verðlauna- pall á Ólympíu- leikum. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir er forseti Skáksambands Íslands og starfar sem ritari á alþjóðasviði Alþingis. Hún er með BA-próf í sagnfræði frá Harvard í Bandaríkjunum og mastersgráðu í heimspeki frá Cambridge í Bretlandi. Guðfríður Lilja hefur ellefu sinnum orðið Íslandsmeistari kvenna í skák. „Skákin sem slík er íþrótt og list jafnréttis, svo mikið er víst! Á allra bestu skákmótunum sameinast fjölbreyttur hópur kvenna og karla, ungra og aldinna, fatl- aðra og ófatlaðra af ólíkum þjóðarbrotum, trúarbrögðum og stéttum. Þær eru ekki svo margar keppnisgreinarnar þar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksam- bands Íslands Vala Flosadóttir stangastökkvari sem maður sér 10 ára indverska stúlku sigra 75 ára þaulreyndan keppnismann, en skákin býður stöðugt upp á slíkt. Það er hins vegar þröngsýni okkar mann- anna og ok fortíðarinnar sem kemur stundum í veg fyrir að jafnréttisboðskapur skáklist- arinnar fái að blómstra,“ segir Guðfríður Lilja. Hún segist sjálf hafa litið mjög upp til sér eldri skákkvenna þegar hún var barn, enda skipti slíkar fyrir myndir miklu máli. „Þegar ég var að byrja að tefla var Guðlaug Þor- steinsdóttir mín fyrirmynd og varð svo með árunum góð vinkona og samherji í skákinni,“ segir hún og bætir við að nauð- synlegt sé að skapa samfélag stúlkna og kvenna sem bæði keppa innbyrðis en veita um leið hver annarri styrk í hinum harða karlaheimi skákarinnar, enda keppi konur í skák nær alfarið við karlmenn. Hún telur skákina hafa hjálpað sér í lífinu. „Skákin opnar ýmsar dyr, bæði hér heima og ekki síður erlendis og hefur gert mér kleift að ganga inn í spennandi heima sem ef til vill hefðu annars verið huldir,“ segir skákdrottningin Guðfríður Lilja. 68 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.