Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 K V E N S K Ö R U N G A R Margarete Alexandrine Þorhildur Ingrid (f. 1940) er elst þriggja systra og hefur á sér ábyrgan elstu-systur svip. Líkt og almennt er um konungborið fólk var hún alin upp til að sinna erfðahlutverkinu og þykir hún skyldurækin. Hún stundaði nám í forn- leifafræði og stjórnmálafræði heima, í Cam- bridge, við Sorbonne og LSE, er bæði greind og vel menntuð. Af því að systur hennar Benedikta og Anna María eru báðar afslapp- aðar og glaðlegar má ætla að framtíðarhlut- verkið hafi mótað hana frá upphafi. Henni er ekki sérlega sýnt um að umgangast fólk, virðist aldrei mjög afslöppuð og jaðrar við að hafa á sér taugaveiklað og óþolinmótt yfirbragð sem er undirstrikað af því að hún er ástríðufullur reykingamaður þó hún tæki nýlega þá ákvörðun að hætta að láta sjá sig með sígarettuna á almannafæri. Lengi vel var þegjandi samkomulega um að danskir fjölmiðlar birtu ekki af henni myndir reykjandi og þeir birta heldur ekki hvaða slúður sem er um hana og fjölskylduna. Lífsförunautinn fann hún í starfsmanni franska sendiráðsins í London, greifanum Henri-Marie-Jean André de Laborde de Monpezat sem varð Henrik prins eftir að þau giftust 1967. Danir brosa að frönsku yfirbragði og bjagaðri dönsku hans enda er fjölskyldumálið franska. Nútíminn minnti á sig í fjölskyld- unni þegar yngri sonurinn Jóakim skildi fyrir nokkrum árum en Friðrik ríkisarfi virðist hafa verið heppnari. Það er mikill munur á hvað Margrét er nálægari í þjóðfélaginu en Elísabet – mjög ólíkt yfirbragð yfir þessum tveimur konum og fjölskyldum þeirra. Elísabet veitir aldrei viðtöl en Margrét hittir blaðamenn við sér- stök tækifæri. Viðtal við þau Margrét og Henrik í sumarhöll þeirra í Cahors, ættar- óðali prinsins, sýndi mýkri hliðar á drottn- ingunni sem er alltaf áberandi glaðari þegar Margrét Þórhildur Danadrottning. Margrét Þórhildur Danadrottning f. 1940 Þar til Bandaríkin fá konu sem forseta eða varaforseta þá er Nancy Pelosi (f. 1940) forseti bandaríska þingsins æðst kvenna í metorðastiganum. Hún þykir heillandi persónuleiki, dugleg og drífandi og fljót að hugsa. Hún hefur orð á sér fyrir hollustu við samstarfs- menn og flokkinn og segist hafa alist upp við slík gildi. Það eru ekki síst hæfileikar hennar til að umgangast fólk sem hafa skilað henni áfram. Hún kemur úr stjórn- málafjölskyldu. Faðir hennar var þingmaður og borgarstjóri í Baltimore þar sem bróðir hennar hefur gegnt sama embætti. Pelosi á fimm börn með manni sínum, Paul Pelosi, og barnabörnin eru orðin fimm. Þegar yngsta barnið fór í menntaskóla og Pelosi komin á fimmtugsaldur hellti hún sér út í stjórnmál og var annáluð fyrir dugnað við að safna peningum. Eiginmaðurinn hefur auðgast mjög á fjárfestingum svo að hún er talin níundi auðugasti þingmaðurinn. Fjölskyldan býr í Kaliforníu en maður hennar dvelur viku í hverjum mánuði í Wash- ington með Pelosi og hjónabandið þykir til fyrirmyndar. Hann segir afdráttarlaust að hún sæki ekki ráð til hans heldur taki sínar ákvarðanir sjálf. Hún varð þingfor- seti eftir kosningar sem feyktu burt þingmeirihluta repúblíkana í báðum þingdeildum. Demókratar höfðu ríka löngun til að storka George W. Bush Bandaríkjaforseta og stjórn hans en um leið skipti máli að finna tón sem einkenndist af Nancy Pelosi. Nancy Pelosi f. 1940 Hún þykir heillandi persónuleiki, dugleg og drífandi og fljót að hugsa. Það eru ekki síst hæfileikar hennar til að umgangast fólk sem hafa skilað henni áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.