Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 202

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 202
202 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 K Y N N IN G Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Áttu erindi í RSF?Námsfyrirkomulag Rekstur smærri fyrirtækja (RSF) er nám sem þú getur stundað með vinnu og þannig bætt þekkingu þína. Námið nýtist frá fyrsta degi í rekstri fyrirtækis þíns. • Eins árs fjarnám með vinnu • Námið hefst með sameiginlegri vinnuhelgi á Bifröst • Hver námsgrein er kennd í lotu • Próf eru í lok hverrar lotu • Námið hefst í ágúst 2007 • Námskjár er einfalt fjarnámsumhverfi sem hentar fólki á öllum aldri Kennslugreinar Allir nemendur í RSF taka eftirtalin kjarnanámskeið: • Bókhald • Innkaup og vörustjórnun • Gæðamál, þjónusta og sala • Starfsmannastjórnun Auk kjarnanámskeiða geta nemendur í RSF valið um: • Upplýsingatækni eða viðskiptaensku • Lögfræði eða rekstrarfræði RSF - Rekstur smærri fyrirtækja Auknar kröfur um hagræði í rekstri og skilvirka þjónustu fyrirtækja kalla á haldgóða menntun rekstraraðila. Háskólinn á Bifröst býður eigendum og rekstraraðilum smærri fyrirtækja upp á sérhæft nám sem svar við þeirri þörf sem skapast hefur á markaði sem smærri fyrirtæki starfa á. Allar frekari upplýsingar er að finna hjá Huldu Ingibjörgu Rafnarsdóttur, umsjónarmanni RSF-námsins, í síma 433 3000 eða hulda@bifrost.is eða á vef skólans: • Ertu með lítið fyrirtæki (2-10 starfsmenn)? • Ertu með einstaklingsrekstur? • Viltu ná betri tökum á rekstrinum? • Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? • Viltu bæta rekstrarþekkingu þína? • Viltu auka ánægju starfsmanna og viðskiptavina? Þá átt þú erindi til okkar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2007 Árangur í eigin rekstri Háskólasamfélagið á Íslandi hefur verið í miklum vexti und-anfarin ár og hefur gífurlega jákvæð og ör þróun átt sér þar stað, þar sem tilkoma einkareknu háskólanna hefur gjörbreytt menntunarumhverfi landsmanna, enda hefur háskólafólki fjölgað mjög hér á landi á undanförnum árum,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst. Fjölmargir kannast við Bryndísi af Alþingi, en hún var þingmaður Alþýðubandalagsins og Samfylkingarinnar um tíu ára skeið og hefur jafnframt unnið í dómsmálaráðuneytinu og sem lögfræðingur Alþýðu- sambands Íslands. „Ég hef alltaf viljað vera þar sem ég hef áhrif, get fengið útrás fyrir sköpunargleðina, séð árangur af verkum mínum og unnið með fólki og þess vegna eiga stjórnunarstörf mjög vel við mig,“ segir Bryndís. Laganám á Bifröst Bryndís segir það hafa verið afar ánægjulegt og lærdómsríkt að taka þátt í uppbyggingu Háskólans á Bifröst. „Við erum að vissu leyti brautryðjendur í laganámi á Íslandi, því við vorum fyrsti háskólinn til að kenna lögfræði, fyrir utan Háskóla Íslands sem hafði til þess tíma er lagadeildin á Bifröst hóf starfsemi, setið einn að lagakennslu á Íslandi, allt frá árinu 1911. Í dag eru hins vegar fjórir háskólar alls á Íslandi sem kenna lögfræði,“ segir Bryndís, sem hóf störf sem deildar- forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst skömmu áður en fyrsti hópur lögfræðinema útskrifaðist með meistaragráðu frá skólanum. „Og við erum mjög stolt af því að hafa rofið þessa einangrun sem lögfræðin var í fyrir tilkomu okkar,“ bætir hún við. Sérhæft nám á Bifröst Lagadeild Háskólans á Bifröst leggur áherslu á sérhæfingu á sviði við- skiptalögfræði en að lokinni BS gráðu á því sviði geta nemendur bætt við sig ML gráðu sem er fullnaðarpróf á sviði lögfræði, ásamt því sem boðið er upp á MA gráðu í skattarétti. „Ég tel það eðlilega þróun að eftir því sem fleiri háskólar eru starf- ræktir hér á landi, þá sérhæfi þeir sig jafnframt í ákveðnum greinum. Við höfum til dæmis sérhæft okkur í viðskiptalögfræði, sem aðrir gera ekki, ásamt því að leggja síaukna áherslu á skattaréttinn. Háskólinn á Bifröst er eini skólinn sem býður upp á meistaragráðu í skattarétti, sem verður sífellt vinsælla nám samhliða því sem íslensk fyrirtæki sækja meira á erlenda markaði og flækjustig skattkerfisins eykst,“ segir hún. Litlir hópar og raunhæf verkefni Bifröst byggir á kennslufræði sem krefst þess að nemendur vinni að miklu leyti í litlum hópum og fái raunhæf verkefni til að glíma við. Jafnframt er mikil áhersla lögð á persónulega nálgun kennara við nemendur. „Þetta er kostnaðarsamt og við erum meðvituð um það, en við teljum okkur ná bestum árangri með þessum hætti, enda erum við fyrst og fremst að mennta leiðtoga og stjórnendur sem takast óhræddir á við fjölbreytt verkefni þegar námi lýkur,“ segir Bryndís. „Við fylgjumst vel með útskrifuðum nemendum okkar og þeim hefur vegnað vel í starfi og komast langflestir í stjórnunarstöður innan fimm ára frá námslokum.“ HÁSKÓLINN Á BIFRÖST: Leiðtogar og stjórnendur útskrifast úr sérhæfðu háskólanámi Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðar- rektor og deildarforseti lagadeildar Háskólansá Bifröst, segir námið í háskólanum byggjast upp á persónu- legri nálgun kennara við nemendur, sem vinna saman í litlum hópum og leysa raunhæf verkefni. „Við erum mjög stolt af því að hafa rofið þessa ein- angrun sem lögfræðin var í fyrir tilkomu okkar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.