Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 150

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 150
150 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 Miklar breytingar „Baldur Guðnason tók við starfi forstjóra Eimskips árið 2004. Síðan þá hefur félagið tekið miklum breytingum og vaxið hratt. Á þeim tíma var velta félagsins um 20 milljarðar en áætluð velta á yfirstandandi ári er um 120 milljarðar og mun hún aukast enn frekar ef yfirtaka á Versacold gengur eftir. Á þeim tíma voru starfsmenn um 1.000 en eru nú um 10.000 – eða um 14.500 ef við teljum starfsmenn Versacold með. Starfsemi félagsins skiptist niður á 6 einingar, skipt niður eftir heimshlutum, það er Norður-Atlantshaf, Evrópa, Bret- land, Eystrasaltssvæðið/Rússland, Ameríka og Asía.“ Heiðrún bendir á að fyrir fjórum árum hafi um 80% af tekjum Eimskips verið tengd Íslandi. Í dag er þetta öfugt. „Við leggjum þó mikla áherslu á að rætur fyrirtækisins eru á Íslandi og Eimskip er íslenskt fyrirtæki. Það mun ekki breytast.“ Innovate Holdings Nýverið keypti Eimskip 45% í Innovate Holdings í Bretlandi en félagið keypti 55% hlut í maí 2006. „Innovate er leiðandi á öllum sviðum flutninga í Bretlandi og er velta félagsins um 24 milljarðar króna. Innovate er með 25 kæli- og frystigeymslur á 11 stöðum í Bretlandi og gerir út um 1200 flutningabíla og hitastýrða tengivagna. Geymslugeta félagsins er 450 þúsund tonn og hjá fyrirtækinu starfa um 2500 manns.“ Kaupin voru greidd með hlutafé í Eimskip og þannig eign- uðust seljendur og stjórnendur Innovate 4-5% í Eimskip. „Auk þess munu þeir stýra stjórnendateymi Eimskips sem mun leiða frekari uppbyggingu á sviði kæli- og frystigeymslna. Það hjálpar okkur frekar í útrás á þessum stóru verkefnum erlendis.“ Yfirtökutilboð upp á 67 milljarða Yfirtökutilboð Eimskips í Versacold hljóðar upp á samtals 67 milljarða króna og er það ein stærsta yfirtaka sem íslenskt fyr- irtæki hefur ráðist í, gangi það eftir. Heiðrún segir að í Amer- íku sé aðaláherslan lögð á starfsemi kæli- og frystigeymslna og rekur félagið yfir 70 kæli- og frystigeymslur í Norður-Ameríku, Argentínu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Stjórn Versacold mælir með því við hluthafa að þeir taki til- boði Eimskips sem þeir telja sanngjarnt og viðunandi og eykur það líkur á að kaupin gangi eftir og verður þá Eimskip stærsta kæli- og frystigeymslufyrirtæki í heimi með um 180 kæli- og frystigeymslur í fimm heimsálfum. Eimskip er nú þegar eitt af stærstu kæli- og frystigeymslufélögum í Norður-Ameríku í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Atlas Cold Storage. Það félag á og rekur í dag yfir 50 geymslur víðs vegar um álfuna.“ Framtíðarsýn skýr „Í maí ákvað stjórn félagsins að selja eignir Eimskips sem tengjast flugrekstri, þ.e. flugfélagið Atlanta og 49% hlut í Avion Aircraft Trading. Félögin eru í góðum rekstri, þar er gott starfsfólk og mörg tækifæri felast í félögunum. Hins vegar er H E I Ð R Ú N J Ó N S D Ó T T I R Hér sjást kaup og samrunar Eimskips sl. þrjú ár. Þjónustunet félagsins. Umsvif félagsins eins og þau líta út í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.