Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 124
K Y N N IN G Íslenska fatahönnunarfyrirtækið ELM hefur haslað sér völl á hinum gríðarlega öfluga alþjóðlega tískumarkaði. Því hefur meðal annars hlotnast sá mikli heiður að fá inni í hinum rótgrónu stóru tískuhúsum Harvey Nichols, Selfridges og Liberty House í London hvar hvíta vorlínan þeirra blaktir nú í félagsskap merkja heimsþekktra hönnuða. Kímnar á svip segja eigendurnir, Erna Steina Guðmundsdóttir og Lísbet Sveinsdóttir, að þetta sé bara byrjunin. Matthildur Halldórsdóttir, þriðji eigandinn, er búsett í Perú þar sem öll framleiðsla fyrirtækisins fer fram. „Við seljum til verslana í öllum helstu borgum heims en Bandaríkin eru stærsta markaðssvæði fyrir- tækisins; þar er fjöldi ELM-verslana í kringum eitt hundrað. Einnig höfum við verið að koma ár okkar vel fyrir borð í London upp á síðkastið og gengur afskaplega vel með nýju línuna okkar í stóru tískuhúsunum þar. Það er alls ekki hlaupið að því að komast inn hjá slíkum verslunum sem eru mjög vandlátar í vörukaupum og kröfuharðir viðskiptavinir. Íslenska sendiráðið í London hefur verið okkur mjög innan handar og veitt okkur ómetanlega aðstoð, t.d. með aðstöðu í fundarsal sínum. Við erum með umboðsmenn í Bretlandi og Bandaríkjunum en byrjuðum seinna að markaðssetja í Evrópu enda er það aðeins þyngra í vöfum. Um þessar mundir erum við að seiglast inn á Ítalíu- og Frakklandsmarkaði sem eru mjög erfiðir, eðli málsins samkvæmt.“ Hverjir eru aðalhönnuðir ELM? „Við stöllurnar þrjár sjáum alveg um hönn- unina og það eru okkar hugmyndir sem verið er að selja. Við lögðum menntun okkar og reynslu í púkk; listmál- ELM DESIGN: Markaðssetning – lykilatriði velgengninnar ari, textílhönnuður og „drama-þerapisti“, og komum því dálítið á ská inn í tískuheiminn því að við erum ekki beinlínis ættaðar úr brans- anum. Þar af leiðandi eru fötin talsvert öðruvísi en gengur og gerist. Eins og títt er með sköpun, þá nærum við hver aðra, köstum hugmyndum á milli okkar og eigum í farsælu og skemmtilegu samstarfi. Það má segja að sameiginlegur listabakgrunnur okkar komi fram í formskyni sem við yfirfærum í fatnaðinn. Í framleiðsluna eru einungis notuð góð efni, aðal- lega úr hör og bómull í sumarlínu, en ýmiss konar ullarefni, silki, „microfiber“ og fleira í vetrarlínu. Efnin veljum við af mikilli sérvisku enda er ELM þekkt fyrir að vera með hágæða efni. Við sjáum sjálfar alfarið um markaðssetninguna en hún er lykil- atriði þess að öðlast velgengni í þessum geira viðskiptalífsins.“ Hvernig lítur nánasta framtíð út hjá ELM? „Við stefnum að áframhaldandi stækkun og erum komnar á þannig stað að þróunin gengur svolítið í þrepum. ELM er einnig komið inn í einstaklega glæsilega japanska verslun á Fifth Avenue í New York. Að vera með vörurnar sínar þar á framfæri er veruleg viðurkenning. Forsvarsmenn Takas- himaya leita um allan heim að fallegustu fötunum og kaupa ekki heilar fatalínur heldur sérvelja nokkur stykki. Við erum á góðri siglingu og fullar bjartsýni. Það eru spennandi breytingar rétt handan við hornið sem við kjósum að segja ekki frá að sinni en vert verður að fylgjast með.“ Í framleiðslu fatnaðarins eru einungis notuð góð efni, sem við veljum af mikilli sérvisku enda er ELM þekkt fyrir að vera með hágæða efni. 124 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 Tvær af eigendum ELM, þær Erna Steina og Lísbet, bregða á leik með fyrirsætunni Elísabetu Davíðsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.