Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 152

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 152
152 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 H E I Ð R Ú N J Ó N S D Ó T T I R starfsþróunar- og samskiptasviða en auk þess hefur hún yfir- umsjón með lögfræðimálum fyrirtækisins hér á Íslandi. Heiðrún er í sambúð með Jóhannesi Sigurðssyni, aðstoðar- forstjóra hjá Milestone. Þau eiga saman eina dóttur, Heiðveigu Björgu, sem er tveggja ára. Heiðrún átti fyrir son, Jón Hall- mar, sem er níu ára. Auk þess átti Jóhannes þrjá syni frá fyrra hjónabandi. Heiðrún segir að Eimskipafélag Íslands sé á skemmtilegum tímamótum. „Það sem kom mér á óvart þegar mér var boðið þetta starf var hve félagið hefur stækkað gífurlega á örfáum árum, sér í lagi eftir að Baldur tók við starfi forstjóra. Hann hefur ásamt sterkum stjórnendum og með stuðningi frá stjórn félagsins breytt fyrirtækinu, bæði að stærð og styrkleika en þá ekki síður í ásýnd. Það sem ég og aðrir stjórnendur leggjum áherslu á er að þetta er félag með langa og glæsilega sögu sem er samtvinnuð sögu Íslendinga og hér eru okkar rætur. Við erum og verðum alltaf fyrst og fremst íslenskt fyrirtæki. Sem dæmi um mikilvægi sögu félagsins höfum við ákveðið að styrkja aðila í leit að flaki Goðafoss sem var sökkt við Garðaskaga 10. nóvember 1944, og með því fórust 43 menn, þar af 24 Íslendingar og 19 Bretar. Landhelgisgæslan hefur leitað flaksins í nokkurn tíma en við vinnum þetta auðvitað náið með þeim enda eru þeir okkar bestu sérfræðingar. Vonir standa auðvitað til að flak skipsins finnist og að okkur gefist kostur á að halda minningarathöfn með Landhelgisgæslunni og fleiri aðilum. Auk þess erum við að styrkja gerð heimildarmyndar um árásina á Goðafoss og er stefnt að frumsýningu árið 2008. Þá verður saga Goðafoss vonandi komin í örugga höfn.“ „Stjórn Versacold mælir með því við hluthafa að þeir taki tilboði Eimskips og gangi kaupin eftir verður Eimskip stærsta kæli- og frystigeymslufyrirtæki í heimi með um 180 kæli- og frystigeymslur í fimm heimsálfum.“ EIMSKIP 1. Fyrir nokkrum árum voru starfsmenn Eimskips um 1.000. Núna eru þeir 10.000 í 31 landi. 2. Meginstoðir félagsins í dag eru einkum tvær, skipa- flutningar og kæli- og frystigeymslur. 3. Félagið er skráð í Kauphöll og eru hluthafar þess rétt um 25 þúsund. 4. Félagið er einn stærsti vinnuveitandinn á Íslandi með um 1.000 starfsmenn. Það er með skrifstofur í öllum fjórðungum auk þess að hafa umboðsmenn á minni stöðum. 5. Áætluð velta á þessu ári er um 120 milljarðar og mun hún aukast enn frekar ef yfirtaka á Versacold gengur eftir. 6. Í maí sl. ákvað stjórn félagsins að selja eignir Eimskips sem tengjast flugrekstri, þ.e. flugfélagið Atlanta og 49% hlut í Avion Aircraft Trading. 7. Hinn 21. nóvember sl. samþykkti hluthafafundur Avion Group að breyta nafni félagsins í Hf. Eimskipafélag Íslands. Breytingin tók gildi þegar í stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.