Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.05.2007, Qupperneq 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 A T H Y G L I S V E R Ð R I T G E R Ð fundið sinn farveg, sem var ekki hefðbundinn, en fékk fullan stuðning frá fjölskyldunni til að fara þá leið.“ Í öðru lagi skipti samfélagið miklu máli. Sumar höfðu flust til útlanda og komið svo heim aftur og þá fundist þær vera nýi krakkinn í bekknum oftar en einu sinni. „Ein þeirra hafði til dæmis aðlagast litlu samfélagi hér heima vel, flutti svo utan og náði að aðlagast sam- félagi í stórborg, og það varð til þess að hún stimplaði sjálfa sig sem sigurvegara, að hún gæti gert hvað sem er fyrst henni tókst að aðlagast á svo ólíkum stöðum,“ segir Kristján. Í þriðja lagi sátu áhugamálin, en sumar hafa haft áhugamál sem algengara er að strákar eða karlar hafi. Í fjórða lagi byrjuðu nokkrar konurnar snemma að vinna. „Þær byrjuðu kannski tíu ára gamlar og lærðu því snemma að maður þarf að leggja á sig til að ná árangri, að lífið er ekkert auðvelt, ólíkt háskólanema sem jafnvel vinnur ekkert að ráði fyrr en hann lýkur prófi 24 ára gamall,“ segir Kristján. Fimmta atriðið kom Kristjáni nokkuð á óvart. „Erfið og djúpstæð reynsla hafði markað líf nokkurra kvennanna og sögðu þær það hafa haft áhrif á það hvernig þær forgangsraða í lífinu og hvað þeim finnst skipta mestu máli,“ segir Kristján. Erlendar rannsóknir Kristján segir að það sé áhugavert hversu mikið kon- urnar sem hann ræddi við eiga sameiginlegt með kven- kyns leiðtogum úti í heimi. Nefnir hann sérstaklega Carly Fiorina, fyrrverandi forstjóra Hewlett-Packard, sem tímaritið Fortune hefur margsinnis kosið valda- mestu konu viðskiptalífsins. „Ég las ævisögu hennar á meðan ég var að vinna að þessu verkefni, og það var eftirtektarvert hversu mikið hún á sameiginlegt með íslensku konunum sem ég ræddi við. Auðvitað er ekki hægt að alhæfa neitt út frá þessari rannsókn minni þar sem ég talaði einungis við átta konur, en þær gefa þó góða mynd af því sem hefur hjálpað íslenskum konum við að ná árangri,“ segir Kristján. Rannsókn hans, „Hæfileikar árangursríkra kvenna í íslensku viðskiptalífi - reynsluríkar raddir“, er hægt að skoða í fullri lengd á Landsbókasafninu og segist Kristján vona að sem flestir nýti sér það svo að hug- myndirnar sem þar eru settar fram skili sér til annarra kvenna. „Það væri athyglisvert að rannsaka betur það sem þessar konur eiga sameiginlegt og skoða þennan rauða þráð sem virðist liggja í gegnum líf þeirra. Þetta er umfangsmikið verkefni sem gæti orðið mjög áhugaverð doktorsritgerð,“ segir Kristján að lokum. Í þriðja lagi hafa konurnar góða yfirsýn, eru fljótar að sjá hvað verkið gengur út á, og sjá stóru myndina. Þær eru einnig skjótar að taka ákvörðun og hika ekki. Í fjórða lagi er jákvæðnin. Konurnar töluðu um mik- ilvægi þess að vera jákvæðar bæði í starfi og einkalífi. Trúin á að til sé lausn á öllum vandamálum er mikilvæg í leiðtogahlutverkinu. Í fimmta lagi áttu konurnar það sameiginlegt að eyða ekki tíma í að velta fyrir sér kynhlutverkum, heldur líta þær fyrst og fremst á sjálfar sig sem manneskjur. „Eins og ein sagði: „Þegar ég hugsa um þennan hóp af konum sem hafa náð árangri, þá erum við ekkert að spá í það að við séum konur, við bara böðlumst áfram við að gegna okkar starfi,““ hefur Kristján eftir einni konunni sem hann ræddi við. Þættir í umhverfinu Síðari rannsóknarspurningin fjallaði svo um hvaða þættir í umhverfinu hefðu haft áhrif á árangur kvennanna í íslensku viðskiptalífi. Hér voru svörin einnig fimmþætt og nefndu allar konurnar fjölskyldu og uppeldi. Þær höfðu flestar notið mikils stuðnings á uppvaxtarárum sínum, en jafnframt voru miklar kröfur gerðar til þeirra. „Ein sagði foreldra sína hafa gefið sér þau skilaboð að þeir hefðu kennt henni að takast á við lífið, treystu henni og gerðu þá kröfu að hún gerði það sem var rétt. Það hjálpaði henni mikið,“ segir Kristján. „Önnur sagði að hún hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.