Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 71
Nýtt líf krýndi Thelmu Ásdísardóttur konu ársins árið 2005 fyrir baráttu sína í þágu þeirra sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi. Thelma vakti mikla athygli fyrir opinskáa bók sem hún skrifaði í samvinnu við Gerði Kristnýju rithöfund, um æsku sína, en faðir Thelmu beitti hana og systur hennar miklu kynferðisofbeldi þegar þær voru á barnsaldri. stýrir bankanum, sem er á ensku en hafnar eru þýðingar á spænsku, arabísku, kínversku og rússnesku. Slóðin er www. sci.is. Til að vekja athygli á mænuskaða á alþjóðavettvangi stóð Auður einnig að framleiðslu sjónvarpsmyndarinnar Hvert örstutt spor, sem hefur verið þýdd á mörg tungumál og sýnd víða um heim. „Mér er sagt að þetta sé ein mest sýnda íslenska mynd allra tíma,“ segir Auður og bætir við að hún hafi nýverið verið sýnd á Discovery. Auður stefnir að því að gera Ísland að forystuafli á þessu sviði og er nú unnið að undirbúningi stofnunar mænu- skaðasjóðs undir merkjum Íslands og Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar. „Aðeins fjármagn getur dregið meðferð á mænuskaða upp úr þeim hjólförum sem hún hefur setið föst í síðastliðna hálfa öld,“ segir Auður. Hún segir að mæður þjáðra barna flytji fjöll þeirra vegna og að læknisfræði sé vísindagrein í stöðugri þróun. Ekki þýði að stoppa við niðurstöður sem fengust fyrir 50 árum. „Hin endanlega lausn fyrir þá sem mænuskaða hljóta er ekki fundin og við það verður ekki unað,“ segir Auður, sem sæmd var riddarakrossinum árið 2002 fyrir störf sín í þágu mænuskaða. Thelma Ásdísardóttir talskona þolenda kynferðisofbeldis F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 71 Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta Stígamót hófu starfsemi sína árið 1990, en ári áður hafði fjöldi íslenskra kvenna hafið baráttu gegn kynferð- islegu ofbeldi á Íslandi. Fyrir tíma Stígamóta höfðu ýmsir sjálfboðaliða- hópar kvenna sinnt þessum málum um árabil, en með komu Stígamóta var ráðgjafar- og upplýsingamiðstöð fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis komið á laggirnar. Guðrún hefur einnig starfað í Kvennaathvarfinu hér á landi, var fram- kvæmdastýra norsku kvennaathvarfa- hreyfingarinnar og myndaði samtök kvennaathvarfahreyfinga á Norðurlönd- unum. Hún segir áhuga sinn á því sem hún fæst við vera aðalástæðuna fyrir því hversu vel henni hefur gengið að vekja athygli á Stígamótum og starf- inu. „Ég hef brennandi áhuga á því sem ég er að gera og þykir vænt um starfið mitt. Ég hef helgað svipuðum störfum krafta mína í 22 ár og lagt mig fram um að fylgjast eins vel með og ég hef getað. Mér hefur tekist að næra glóð- ina í mér þennan tíma, meðal annars með því að sitja ekki bara og væla yfir vondum heimi, heldur gera það sem ég hef getað til þess að bæta hann,“ segir Guðrún að lokum. Eftirtaldar konur hafa borið titilinn KONA ÁRSINS hjá tímaritinu Nýju Lífi: H ið o pi nb er a 1991 – Vigdís Finnbogadóttir 1992 – Sophia Hansen 1993 – Jóhanna Sigurðardóttir 1994 – Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 1995 – Björk Guðmundsdóttir 1996 – Rannveig Rist 1997 – Þóra Guðmundsdóttir 1998 – Guðfinna S. Bjarnadóttir 1999 – Kolbrún Sverrisdóttir 2000 – Vala Flosadóttir 2001 – Auður Guðjónsdóttir 2002 – Berglind Ásgeirsdóttir 2003 – Valgerður Sverrisdóttir 2004 – Kristín Rós Hákonardóttir 2005 – Thelma Ásdísardóttir 2006 – Dorrit Moussaieff Ráðuneytisstjóri samgönguráðu- neytisins er Ragnhildur Hjalta- dóttir, sem gegnt hefur þeirri stöðu síðan árið 2002, en hafði áður starfað í tvo áratugi í ráðu- neytinu. Hún er þriðja íslenska konan sem gegnt hefur stöðu ráðuneytisstjóra. Fjórða konan sem hefur orðið ráðuneytisstjóri er Ragnhildur Arnljótsdóttir, sem tók við starfinu í félags- málaráðuneyti árið 2004. Hún hafði þá töluverða reynslu innan stjórnsýslunnar, en síðustu tvö árin áður en hún tók við starf- inu hafði hún unnið sem fulltrúi félags- og heilbrigðisráðuneytanna í sendiráði Íslands í Brussel. Ragnhildur Hjaltadóttir og Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjórar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.