Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 226

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 226
226 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 KVIKMYNDIR TEXTI: HILMAR KARLSSON F lestum eru í fersku minni örlög blaðamannsins Daniels Pearls, sem var blaðamaður við stórblaðið Wall Street Journal. Hann var við störf í Pakistan þegar hann var handtekinn af íslömskum öfgahópi í Karachi, haldið í gíslingu og tekinn af lífi. Pearl naut virðingar kollega sinna og var mikið fjallað um hvarf hans í vest- rænum fjölmiðlum. Eiginkona hans, Mariane Pearl, var með honum í Pakistan og var komin sex mánuði á leið. Daniel Pearl var tekinn gíslingu á leið sinni á fund 23. janúar, 2002. Hann var að vinna að grein um breska hryðjuverkamanninn Richard Reid og var vongóður um að fá upplýsingar sem væru mikils virði í grein sína. Mariane Pearl skrifaði bók um leit sína að eiginmanninum og tilraunir sínar til að frelsa hann. Bókin heitir A Mighty Heart: The Brave Life and Death of My Husband Danny Pearl, og er kvik- myndin, A Mighty Heart, byggð á bókinni. Í henni lýsir hún sam- Örlög blaðamannsins Daniels Pearls er viðfangsefni Michaels Winterbottoms í A Mighty Heart VOLDUGT HJARTA skiptum sínum við yfirvöld og hvernig hún og vinkona hennar, Asra Noami, reyndu á eigin spýtur að finna Daniel, en báðar eru reyndir blaðamenn. Eftir að í ljós kom að hryðjuverkamennirnir höfðu tekið Daniel af lífi flutti Mariane til heimalands síns, Frakklands, þar sem hún átti soninn Adam og mætti á kvikmyndahátíðina í Cannes til að vera við frumsýningu myndarinnar. A Mighty Heart vakti mikla athygli í Cannes en hún var sýnd utan keppninnar. Athyglin beindist ekki síst að Angelinu Jolie, sem leikur Mariane Pearl. Hún var stödd á hátíðinni ásamt maka sínum Brad Pitt, sem er framleiðandi myndarinnar og valdi Angelinu í hlut- verkið. Voru ekki allir á eitt sáttir um val hans, en það gleymist oft í fjölmiðlafárinu í kringum Angelinu Jolie að hún er góð leikkona og þykir standa sig vel í hlutverki sínu. Sá sem leikur Daniel Pearl er Dan Futterman, lítt þekktur leikari, þekktastur fyrir að hafa skrifað hand- ritið að Capote sem færði Philip Seymour Hoffman óskarsverðlaunin, auk þess sem Futterman var tilnefndur fyrir handritið. Aðrir leik- arar í myndinni eru að mestu indverskir og nöfn þeirra hljóma ekki kunnuglega fyrir okkur á Vesturlöndum en þeir eru þekktir í sínu heimalandi. Michael Winterbottom Leikstjóri A Mighty Heart er Michael Winter- bottom, sem er eitt helsta tromp Breta í alþjóðlegri kvikmyndagerð um þessar mundir. Winterbottom á að baki nokkrar frábærar kvik- myndir, en A Mighty Heart er fyrsta myndin sem hann vinnur fyrir stóru kvikmyndafyrirtækin í Hollywood og verður að segjast eins og er að Winterbottom er réttur maður á réttum stað. Stutt er síðan hann sendi frá sér hina rómuðu mynd The Road To Guantánamo, sem er leikin heimildamynd um þrjá breska múslíma sem var haldið föngum í hinu illræmda Guantánamo-fangelsi í tvö ár og síðan sleppt án þess að vera ákærðir. Áður hafði hann leikstýrt In This World (2002), Leikstjóri A Mighty Heart, Michael Winterbottom, ræðir málin við Angelinu Jolie meðan á tökum stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.