Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 229

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 229
Svo mörg voru þau orð „Icelandair Cargo hefur vaxið hratt með arðbærum hætti und- anfarin ár og stefnir nú á enn meiri vöxt á nýjum mörkuðum. Icelease, sem kaupir og selur flugvélar, er með leigusamninga við flugfélög um allan heim og 25 flugvélar í sínum bókum. Þetta eru tveir af þýðingarmiklum vaxtarbroddum samstæðunnar.“ Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group. Morgunblaðið, 24. maí. „Þegar ég var við framhaldsnám í Barcelona fyrir um tíu árum kynntist ég fólki sem var að hefja sinn starfsferil. Margt af því hafði hug á að fara út í fjárfestingarbankastarfsemi. Launin og ekki síst bónusarnir í störfum þeirra gáfu kost á því. Margt þeirra ætlaði sér að hætta að vinna á bilinu 40 til 45 ára.“ Þröstur Olaf Sigurjónsson, formaður Félags viðskipta- og hag- fræðinga. Markaðurinn, 23. maí. „Það liggur í hlutarins eðli að tengslanet FKA fyrir norðan er ekki staðbundið net heldur samofið neti félagsins um land allt, og gott betur en það – því netið teygir í raun anga sína út um allan heim. Þetta hefur gert okkur kleift að búa í Brekkunni á Akureyri en vinna verkefni fyrir fyrirtæki í Breiðholti, Bretlandi eða Brasilíu. Staðsetning skiptir engu máli, þökk sé tækninni.“ Bryndís Óskarsdóttir, hönnunar- og viðskiptastjóri Stíls, auglýs- ingastofu og skiltagerðar á Akureyri – og í forsvari fyrir FKA á Akureyri. Morgunblaðið, 17. maí. Hönnun: ÚR SMIÐJU ALESSI Anna G. Sverrisdóttir, fram- kvæmdastjóri innlendrar starfsemi Bláa lónsins, segir að sér þyki mjög gaman af að bjóða heim vinum og ættingjum. „Ég vil gjarna geta verið sem mest með gestunum og vel því matinn í samræmi við það. Stundirnar með góðu fólki eru svo mikils virði.“ Anna gefur uppskrift að girnilegu kjúklingasalti. Kjúklingasalat fyrir fjóra 400 g kjúklingar (eða svínakjöt) ½ dl þurrt sérrí ½ dl soyasósa 4 tsk. ferskur engifer 3 hvítlauksgeirar ½ dl Hoisin sósa ( Blue Dragon) 2 msk. púðursykur 1 msk. hvítvínsedik 1 msk. ólívuolía 1 tsk. sesamolía Rauðlaukur Cashew hnetur Salat – ferskt að eigin vali Sesamfræ Ávexti að eigin vali t.d. jarðarber, melóna, vínber, kokteiltómatar, agúrka (nota tvennt til þrennt af þessu í hvert skipti). Blanda á saman sérríi, soya, engifer sem er rifinn í rifjárni, og hvítlauk. Um það bil ½ dl af blöndunni er tekinn frá og geymdur. Kjötið er látið liggja í leginum, helst yfir nótt en ekki minna en tvo tíma og haft í kæli á meðan. Kjötið er síðan grillað en það má líka steikja á venjulegri pönnu eða grillpönnu. Leginum, sem tekinn var frá, er blandað saman við restina af uppskriftinni, sett í pott og hitað að suðu. Þá er sesam- olíunni bætt við í lokin. Raða má salatinu á stóran disk, kjötið er sett ofan á það og síðan ávextirnir yfir. Hnetunum og sesamfræj- unum er stráð yfir ásamt rauð- lauknum sem er fínt skorinn. Síðast er sósunni hellt yfir en einnig má bera hana fram með réttinum. Þetta er létt og skemmtilegt salat sem er fljótlegt að gera en það þarf smáfyrirhyggju þar sem marinera þarf kjötið sem fyrr segir. Með þessu hef ég svo brauð og kalt hvítvín. Sælkeri mánaðarins: GIRNILEGT KJÚKLINGASALAT Anna G. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri innlendrar starfsemi Bláa lónsins, er sælkeri mánaðarins. Þau eru mörg listaverkin sem framleidd eru hjá ítalska fyrirtækinu Alessi. Á meðal þeirra er þessi vatnskanna sem Mario Botta hann- aði árið 2000. Hér á landi fæst hún í versluninni Casa. Kannan, sem er úr stáli, ætti að geta skreytt hvaða borð sem er. Hún er nútímaleg en jafnframt sígild. F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.