Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9
konur í stjórnuM
140 stærstu
Fyrirtækjanna
Fjöldi Fjöldi
stjórnar- kvenna
Nafn fyrirtækis Stjórnarkonur manna í stjórn
KÖNNUN: INGIBJÖRG M. GÍSLADÓTTIR
Konur skipa 101 stjórnarsæti í stjórnum 140 stærstu fyrirtækja landsins,
samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar. Alls eru stjórnarsætin 592 í þessum
fyrirtækjum þannig að hlutfall kvenna í stjórnum þeirra er 17,1%. Það er
aukning frá því í fyrra þegar þetta hlutfall var 16,2% og 14% árið þar á undan.
Fyrir fjórum árum var þetta hlutfall 10,8%.
KÖNNUN FRjÁLSRAR vERSLUNAR:
Hlutfall kvenna
2009:
17,1%
Nýi Kaupþing banki Hulda Dóra Styrmisdóttir, Helga
Jónsdóttir, Auður Finnbogadóttir,
Erna Bjarnadóttir, Drífa Sigfúsdóttir
5 5
Nýi Landsbanki Íslands Stefanía K. Karlsdóttir, Salvör
Jónsdóttir, Ása Richardsdóttir
5 3
Íslandsbanki Martha Eiríksdóttir, Katrín
Ólafsdóttir
5 2
Bakkavör Group Hildur Árnadóttir, Katrín Pétursdóttir 6 2
Actavis Group 3 0
Eimskipafélag Íslands 5 0
Icelandic Group hf 5 0
Exista hf. Hildur Árnadóttir 5 1
Promens hf. 5 0
Milestone ehf. 2 0
Icelandair Group Martha Eiríksdóttir 5 1
Samskip hf. 3 0
Alfesca 5 0
Hagar hf. Kristín Jóhannesdóttir 3 1
Norvik hf. (Byko o.fl.) Steinunn Jónsdóttir, Iðunn
Jónsdóttir
6 2
HlutFAll KvEnnA
í StJÓRnuM
2006: 10,8%
2007: 14,0%
2008: 16,2%
2009: 17,1%