Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in G artasan ehf. sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á lausnum sem stuðla að bættri heilsu, svo sem fæðubót- arefnum og lausasölulyfjum. Aðalheiður Pálmadóttir er framkvæmdastjóri Artasan ásamt því að vera formaður Lyfjafræð- ingafélags Íslands. Hver er bakgrunnur þinn? „Ég er lyfjafræðingur að mennt og hreifst upphaflega af gæða- málum, en bætti við mig MBA síðar. Rekstur hefur alltaf heillað mig, mér finnst skemmtilegt að vinna með fólki og fæ mikið út úr því að virkja starfsfólkið og sjá það ná árangri með því að gera hugmyndir og framtíðarsýn að veruleika.“ Þið lentuð í 5. sæti VR könn- unarinnar í ár, hverju viltu þakka það? „Auðvitað starfsfólkinu, þetta er þeirra mat á vinnustaðnum. Gildin okkar eru áreiðanleiki, framsækni og hreinskiptni og við reynum að lifa þau í öllu sem við gerum. Hreinskiptnin hefur þó líklega mest að segja.“ Finnst þér mikilvægt að konur séu í stjórnunar- stöðum? „Já, því það er mikið af hæfum konum í fyrirtækjunum. Veritas Capital, móðurfélag Artasan, fékk viðurkenninguna Gæfusporið frá Félagi kvenna í atvinnurekstri árið 2008 sem veitt er því fyrirtæki sem skarar fram úr við að virkja kraft kvenna. Kvenstjórnendur hjá Veritas Capital eru 52% stjórnenda, þar af 50% fram- kvæmdastjóra. Ég er stolt af því að starfa hjá slíku fyrirtæki en að sjálfsögðu er á hverjum tíma hæfasti einstaklingurinn valinn til starfa.“ Hvernig sérðu framtíðina? „Við erum stöðugt að leita nýrra tækifæra til þess að bjóða úrvals lausnir sem stuðla að bættri heilsu neytenda. Með systur- fyrirtækjum okkar getum við boðið alla virðiskeðjuna þar sem áreiðanleiki, framsækni og hreinskiptni eru höfð að leið- arljósi og á þeim styrk ætlum við að vaxa. Það er ljóst á öllu að það birtir ekki upp alveg á næstunni, við vitum að rekstrar- grundvöllur margra fyrirtækja er brostinn og margir berjast í bökkum. Markviss stjórnun er leiðin til bættrar afkomu og á erfiðum tímum hefur það afger- andi áhrif á líf fyrirtækja. Við sem stöndum að rekstri fyrir- tækja þurfum að snúa hverri krónu sem á leið okkar verður án þess að tapa sýn á betri tíð fyrir íslensku þjóðina.“ Aðalheiður Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Artasan. MArKViSS StJÓrnUn er LeiÐin tiL BÆttrAr AFKOMU artasan Kvenstjórnendur hjá veritas Capital eru 52% stjórnenda, þar af 50% fram- kvæmdastjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.