Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 89
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 89 K y n n in G Hlutverk okkar hjá Íslandsbanka við að aðstoða heimilin og vinna að úrlausnum fyrir fyrirtækin er mikilvægur liður í að koma efnahags- og atvinnulífinu aftur í gang,“ segir Bjarney Harðardóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsbanka. „Framundan eru miklar áskoranir hér á landi.“ Úrræði og lausnir „Fjárhagslegt umhverfi hefur tekið stakka- skiptum og þarfir viðskiptavina samhliða því. Kallað hefur verið eftir úrræðum til að takast á við þá stöðu sem við blasir; veika krónu, auknar skuldir og minnkandi kaup- mátt. Okkur hjá Íslandsbanka finnst mik- ilvægt að bjóða upp á úrræði og lausnir. Frá því í desember höfum við markvisst safnað saman ábendingum og skoðunum við- skiptavina okkar og brugðist við þeim. Sem dæmi um það má nefna fjármálanámskeið sem við héldum í samstarfi við Háskólann í Reykjavík sem byggt var á hugmynd frá við- skiptavinum. Þrátt fyrir stormasama tíma er starfs- andinn innanhúss mjög góður og er með besta móti, samkvæmt könnunum. Mjög sterk fyrirtækjamenning er innan Íslands- banka, jákvæðni, kraftur og frumkvæði eru einkennandi fyrir hann. Kannanir meðal starfsmanna sýna að þeir finna fyrir miklum stuðningi sín á milli. Þeir taka þátt í að móta bankann sem hefur mikil áhrif á ánægju þeirra og jafnframt við- skiptavina.“ Vaxandi meðbyr „Við höfum fundið fyrir vaxandi meðbyr á síðustu vikum og fjölmargir viðskiptavinir hafa látið í ljós ánægju sína með frammi- stöðu bankans. Frumkvæði við nafnabreyt- ingu, lækkun vaxta, greiðslujöfnun erlendra lána, opnun frumkvöðlaseturs og fjármála- fræðslu hafa hlotið jákvæð viðbrögð en allt þetta hvetur okkur áfram til dáða.“ ViÐ ViLJUM LÁtA VerKin tALA Bjarney Harðardóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsbanka. Íslandsbanki „við höfum fundið fyrir vaxandi með- byr á síðustu vikum og fjölmargir við- skiptavinir hafa látið í ljós ánægju sína með frammistöðu bankans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.