Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G ELM er í eigu Ernu Steinu Guðmundsdóttur, Lísbetar Sveinsdóttur, Matthildar Halldórsdóttur og Auðar Kapital. Markmið fyr- irtækisins er að hanna föt fyrir konur á öllum aldri; tíma- og aldurslausan fatnað, eins og góðri hönnun sæmir. Hver er markhópur ykkar? „Það má segja að fatnaður ELM sé fyrir hina sjálfstæðu konu. Við teljum að okkur hafi tekist að hanna fatnað með það fyrir augum og viljum gjarnan selja hann í verslanir um allan heim ásamt því að bjóða upp á hann í okkar eigin verslunum, sem við hyggjumst opna.“ Hvað er helst á döfinni hjá ELM um þessar mundir? „Þessa stundina vinnum við að því að klára prótótýpugerð fyrir sumarlínunna 2010 – sem verður sýnd á fimm sýningum; í Belgíu, Amsterdam, New York, París og Los Angeles. Að sjálfsögðu verðum við einnig í London „showroom“-inu. Það verður því mjög mikið að gera í haust, í raun aldrei meira en einmitt núna.“ Hvernig augum lítið þið á framtíðina í bransanum? „Við erum mjög bjartsýnar hvað varðar framtíðina. Fyrirtæki okkar hefur átt velgengni að fagna allt frá upphafi og fer stöðugt upp á við. Slæm staða bankanna er eiginlega verst og vonandi tekst þessari ríkistjórn að búa til jákvætt umhverfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Það hefur svo sannarlega ekki verið auðvelt að vera í nýsköpun á Íslandi og lítil skilningur verið fyrir hendi á slíku. Við mættum fara að taka nágrannalöndin okkur til fyrirmyndar hvað það efni varðar.“ Erna Steina Guðmundsdóttir og Lísbet Sveinsdóttir. ELM – FATNAÐUR FYRIR SJÁLFSTÆÐAR KONUR ELM „Fyrirtæki okkar hefur átt velgengni að fagna allt frá upphafi og fer stöðugt upp á við.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.