Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G „Mikils misskilnings gætir um bótarétt vegna umferðarslysa en ein- staklingur á bótarétt hvort sem hann er dæmdur í rétti eða órétti.“ SÉRHÆFING Í SLYSA- OG SKAÐABÓTUM Fulltingi Bryndís Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður hjá Fulltingi slysa- og skaðabótamál ehf. Fulltingi slysa- og skaðabótamál er eina lögmannsstofan á Íslandi þar sem starfsmenn stofunnar sérhæfa sig eingöngu í slysa- og skaðabótamálum og hafa langa reynslu á því sviði. Að sögn Bryndísar Guðmundsdóttur, héraðsdómslögmanns, er Fulltingi slysa- og skaðabótamál framsækin og traust lög- mannsstofa sem veitir einstaklingum þjón- ustu á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar. „Hlutverk okkar er að leysa vel úr málum fólks, ráða því heilt og stuðla að því að hver og einn fái þær bætur sem hann á rétt á. Meðal þeirra mála sem við tökum að okkur eru umferðarslys, vél- hjólaslys, vinnuslys, slys á sjómönnum og frítímaslys. Þá tökum við einnig að okkur mál vegna afleiðinga læknismeðferðar. Eins og fyrr segir eru starfsmenn okkar sérhæfðir á sviði skaðabóta- og vátrygginga- réttar og hafa margir hverjir áratuga reynslu í meðferð slíkra mála.“ Hvernig nýtist sérþekking ykkar viðskiptavinum? „Styrkleiki okkar felst í víðtækri þekkingu, reynslu og sérhæfingu. Þjónusta okkar einkennist af styrkri stjórn á hverju og einu máli og síðast, en ekki síst, óbilandi vilja til að ná árangri í þágu viðskiptavina okkar. Við könnum allan mögulegan bótarétt en bótaréttur getur leynst víða og oft á tíðum er hinum slasaða ekki kunnugt um þann rétt sinn.“ Hvers vegna er mikilvægt að leita réttar síns? „Slys geta breytt aðstæðum í lífi okkar allra og í kjölfar slyss getur fólk þurft að takast á við margs konar vanda. Erfiðleikarnir geta verið líkamlegir, sálrænir, félagslegir sem og fjárhagslegir. Algengt er að slasað fólk fari úr jafnvægi, reyni jafnvel að útiloka slysið eða reki það á einhvern hátt til eigin mistaka. Mikils misskilnings gætir um bótarétt vegna umferðarslysa en einstaklingur á bótarétt hvort sem hann er dæmdur í rétti eða órétti. Það er því afar mikilvægt að fá aðstoð frá lögmanni sem leiðir viðkomandi í gegnum ferlið, kannar bótarétt og gætir hagsmuna hins slasaða í hvívetna.“ Hefur þú lent í slysi? Við könnum rétt þinn á bótum! Slys breyta öllum aðstæðum í starfi og leik. Fáðu góð ráð – það kostar þig ekkert. Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.