Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 102

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in g Fáir standast þá freistingu að líta við í Gullkúnst Helgu að Laugavegi 13 sem er hreinn ævintýraheimur í glæsilegu húsnæði. Hönnun rúmgóðrar verslunarinnar er stíl- hrein og einstakir skartgripirnir njóta sín til fullnustu í sýning- arskápum úr tekki og gleri. sterkar rætur úr náttúrunni Helga Jónsdóttir og Sveinn Guðnason gullsmiðir í Gull- kúnst Helgu eiga heiðurinn af hönnun skartgripanna: „Okkur þykir vænt um að gest- irnir hér í Gullkúnst segjast fá tilfinningu fyrir því að vera staddir í listagalleríi, enda óma hamarshöggin frá gullsmið- unum á verkstæðinu sem er staðsett innan við verslunina. Þessi nálægð verslunar og verk- stæðis skapar nánd milli hönn- uða og viðskiptavina sem hafa sérstakar óskir um smíðina. Við erum einnig oft með sýningar í gluggunum á listaverkum eftir íslenska listamenn og það hefur vakið hrifningu. Við smíðum mest af silfur- skartgripum yfir sumartímann. Ferðamennirnir eru mjög hrifnir af skartgripum úr grófu silfri sem við meðhöndlum á sér- stakan hátt til að ná fram í því litum eins og þeim sem ber fyrir augu úti í náttúrunni. Hönnun okkar á sterkar rætur í náttúrunni og við teflum saman íslensku hrauni við silfur og gull, steina og ræktaðar perlur. Þessar sterku andstæður í efni, áferð og litum eru mjög áhrifamiklar. Hér á bæ hafa gull- smiðirnir einnig næmt auga fyrir nýjungum og eru óhræddir við frumleika í hönnuninni.“ hönnuðir í skemmtilegu samstarfi „Við erum mjög ánægð með staðsetningu verslunarinnar sem er í miklum og stöðugum upp- gangi,“ segja Helga og Sveinn, „og um þessar mundir er Gull- kúnst í skemmtilegri samvinnu við Rósu Helgadóttur hönnuð.“ Rósa Helgadóttir er með verslun að Skólavörðustíg 10: „Já, samvinnan hefur gengið mjög vel. Gullkúnst hefur smíðað skartgripi eftir hönnun minni og hafa nælurnar sér- staklega slegið í gegn. Það má brúka þær á marga vegu, t.d. til að næla saman sjöl og klúta. Notkun nælu gefur látlausum flíkum afgerandi og persónu- legan stíl.“ nÆMt auga Fyrir FruMLeiKa Og nÝJunguM gullkúnst Helgu Helga Jónsdóttir gullsmiður og Rósa Helgadóttir hönnuður leiða saman hesta sína í Gullkúnst Helgu. Við erum einnig oft með sýningar í gluggunum á listaverkum eftir íslenska listamenn og það hefur vakið hrifningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.