Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in g Hjá félaginu starfa um 120 manns og eru 2 konur af 5 í stjórnendateymi iceland express, en meirihluti starfs- fólksins er konur. Lára Árnadóttir, fjármálastjóri Iceland Express. iceland Express var stofnað árið 2003 og hafði eina flugvél til umráða. Félagið bauð Íslendingum upp á að ferðast á lægra fargjaldi en þá tíðkaðist, á tvo áfangastaði, Kaupmannahöfn og London. Íslendingar tóku samkeppn- inni opnum örmum og veittu fyrirtækinu brautargengi. Áfangastaðir Iceland Express eru nú orðnir 17 talsins og farþegafjöldi hefur vaxið jafnt og þétt á síðustu árum, frá 136 þúsundum árið 2003 og upp í tæplega 500 þúsund árið 2008. Framtíðin full af tækifærum Að sögn Láru Árnadóttur, fjármálastjóra Iceland Express, eru framtíðarhorfur fyrirtækis- ins bjartar þrátt fyrir áföll í íslensku efnahagslífi: „Við höfum náð að aðlaga framboð að eftirspurn og náð verulegum árangri í markaðs- setningu og sölu erlendis – átaki sem á bara eftir að skila enn betri árangri. Hins vegar er ljóst að íslensk stjórnvöld þurfa að gera mun betur til þess að kynna Ísland í útlöndum. Að vanrækja markaðinn kemur til með að skaða ferðaþjónustuna til lengri tíma. Staðan núna býður upp á mikla möguleika sem við ætlum að sjálfsögðu að nýta til að ná enn betri fótfestu á markaðnum. Framtíðin er full af tækifærum og nú er það okkar stjórnenda að vera útsjón- arsöm, sveigjanleg, sanngjörn sem aldrei fyrr,“ segir Lára. Í stöðugri sókn „Iceland Express er í stöðugri sókn og við vinnum markvisst að eflingu leiðakerfisins og að fjölga áfangastöðum. Auk þess leggjum við mjög mikla áherslu á að halda okkar upphaflegu verðstefnu. Hjá félaginu starfa um 120 manns og eru 2 konur af 5 í stjórnendateymi Iceland Express, en meirihluti starfs- fólksins er konur.“ Hvaða ráð hefur þú til stjórn enda á erfiðum tímum? „Það er alltaf þannig að tækifærin leynast víða og ekki síst á svona erfiðum tímum. En mikilvægt er þó að stjórnendur hugi að rótum rekstrar síns og upphaflegu hlutverki og mark- miðum félagsins, og séu trúir stefnu félagsins og þar með viðskiptavinunum,“ segir Lára og gerir orð Abrahams Lincolns að sínum: „Always bear in mind that your own resolution to suc- ceed is more important than any other one thing.“ ÚtsJónarsÖM Og sVeigJanLeg seM aLdrei Fyrr iceland express
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.