Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G Á undanförnum árum hafa stjórn-endur VÍS lagt sífellt meiri áherslu á menntun starfsmanna en í okkar huga er slík menntun fjárfesting sem skilar arði,“ segir Anna Rós Ívarsdóttir, fram- kvæmdastjóri starfsmannasviðs VÍS. Hún bendir á fræðslusjóð VÍS sem starfsmenn geta sótt um styrki í, vegna þátttöku í ýmiss konar námskeiðum og til þeirra sem stunda háskólanám með vinnu: „Við hvetjum starfsmenn okkar til að sækja sér menntun og aukna þekkingu.“ Háskólanám með vinnu „VÍS tekur þátt í skólagjöldum en auk þess fá þeir sem stunda háskólanám með vinnu aukið svigrúm í starfi og auka orlofsdaga vegna prófa og verkefnavinnu. Algengast er að starfsmenn sæki sér viðskiptafræði- menntun, en einnig hafa nokkrir lokið tölv- unarfræðimenntun samhliða starfi. Þá fjölg- ar þeim sem sækja sér framhaldsmenntun á háskólastigi, s.s. MBA- og Mastersnám. „Vegna þessa hefur hefur menntunarstig í fyrirtækinu hækkað mikið undanfarin ár. Stuðningur VÍS við þá sem vilja bæta við menntun sína hefur mælst vel fyrir meðal starfsmanna og skilar sér í aukinni starfs- ánægju og mikilli tryggð við vinnustað- inn eftir að námi lýkur. Enginn sem lokið hefur háskólanámi með starfi hefur hætt störfum hjá okkur. Að auki stundar hópur starfsmanna á hverju ári sérhæft trygginga- nám við Háskólann í Reyjavík þar sem höfuðáherslan er á lögfræði sem snýr að vátryggingum.“ fjölbreytt fræðslustarf „Skipulögð fræðsludagskrá er hjá VÍS á haustin og á vorin sem er opin öllum starfs- mönnum. Námskeiðin eru tvisvar í viku í formi aðkeypta fyrirlestra og innanhússnám- skeiða. Haustið 2008 var byrjað að bjóða starfs- fólki upp á 10 vikna Dale Carnegie nám- skeið. Um 35 starfsmenn víðsvegar um land hafa lokið námskeiðinu sem tekið er á vinnutíma. Stefnt er að því að nýr hópur starfsmanna VÍS hefji nám hjá Dale Carne- gie nú í haust.“ Anna Rós Ívarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs VÍS. „Stuðningur VÍS við þá sem vilja bæta við menntun sína hefur mælst vel fyrir meðal starfsmanna og skilar sér í aukinni starfs- ánægju og mikilli tryggð við vinnustaðinn eftir að námi lýkur.“ MENNTUN ER FJÁRFESTING SEM SKILAR ARÐI VÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.