Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Page 13

Frjáls verslun - 01.09.2007, Page 13
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 13 Fyrst þetta ... Birna Rún MBA 2006 og Tinna Hrafnsdóttir MBA 2007. Tinna Gunnlaugsdóttir, Lára V. Júlíusdóttir, Svafa Grönfeldt, rektor HR, og Ingunn Vilhjálmsdóttir. Stjórn Emblu. Frá vinstri: Selma Árnadóttir, Auður Einarsdóttir, Bryndís Emilsdóttir, Gréta Hlöðversdóttir, Sólveig Lilja Einarsdóttir og Esther Finnbogadóttir. Á myndina vantar Þóreyju Vilhjálmsdóttur sem er á vegum HR í Kína. NýTT FéLaG: Emblurnar í HR um 100 konur, allar með MBa-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík auk kvenna sem enn eru í náminu, komu saman í október sl. til að stofna nýtt félag – Emblur. Þetta er nýr vettvangur kvenna til áhrifa í viðskiptalífinu og mikilvæg viðbót. Tilgangur félagsins er að nýta krafta þeirra öflugu kvenna sem útskrifast ár hvert úr MBa-náminu til að miðla reynslu og þekkingu og opna fyrir umræður um mikilvæg málefni. Sérstaða og einn helsti styrkur hópsins er að þar koma saman konur sem hafa farið í gegnum sama mastersnám en eru með mjög fjölbreyttan bakgrunn og reynslu. Á fundinum fluttu ávörp Svafa Grönfeldt rektor, Lára V. júlíusdóttir hrl., Ásdís Halla Bragadóttir MBa 2008, aðalsteinn Leifsson, forstöðumaður MBa-náms við HR, og Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar. Þau voru sammála um að Emblurnar væru mikilvæg viðbót við tengslanet viðskiptalífsins. Framkvæmda-stýrur eru þær Gréta Hlöðversdóttir MBa 2007 og auður Einarsdóttir MBa 2007. VEL ÞRIFIÐ FYRIRTÆKI – vellíðan á vinnustaðnum Láttu okkur þrífa fyrirtækið þitt Sólarræsting ehf. • Kleppsmýrarvegi 8104 Reykjavík • Sími. 581 4000 Fax. 581 4000 • solarraesting.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.