Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Side 79

Frjáls verslun - 01.09.2007, Side 79
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 79 Lífs stíll • Myndlist • Kvikmyndir • Bílar • Hönnun • Heilsa • Uppáhald • Útivera o.fl. UmsjóN: Svava JónSdóttir (mYNdlIst, höNNUN o.fl.) • Hilmar KarlSSon (KvIKmYNdIr) • Sigurður Hreiðar (bílar) Þegar Daði Guðbjörnsson listmálari er beðinn um að lýsa verkunum sínum með nokkrum orðum segir hann: „Tilfinningar, ljós og litur. Ég fór að meta lífið upp á nýtt eftir að ég byrjaði í Sahaja-yoga fyrir tveimur árum. Ég er minna upptekinn af lífsgæðum en áður og hugsa meira um andlega vellíðan og gildi; ég hafna þó ekki veraldlegum gæðum. Áhrif þessa sjást í myndunum en þær eru bjartari en þær voru.“ Hann segir bæði lífrænan og andlegan stíl einkenna myndirnar. Spíralform einkenna sumar myndirnar; hann kallar þetta mynsturform eða lífræn form. Daði bendir á að þetta séu Myndlist: Tilfinningar, ljós og liTur Daði Guðbjörnsson. „Ég vil að myndirnar mínar segi eitthvað sem skiptir máli. Ég vil að þær endurspegli ákveðna jákvæðni, trú á lífið og fegurð lífsins.“ form sem hafa fylgt mannkyninu í gegnum tíðina. „Ég vil að myndirnar mínar segi eitthvað sem skiptir máli. Ég vil að þær endurspegli ákveðna jákvæðni, trú á lífið og fegurð lífsins. Listin almennt getur sagt okkur það sem við fengjum annars ekki svör við. Við leitum svara við spurningum sem ekki er mögulegt að spyrja.“ Áramót og afmæli á Grensásdeild

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.