Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 79
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 79 Lífs stíll • Myndlist • Kvikmyndir • Bílar • Hönnun • Heilsa • Uppáhald • Útivera o.fl. UmsjóN: Svava JónSdóttir (mYNdlIst, höNNUN o.fl.) • Hilmar KarlSSon (KvIKmYNdIr) • Sigurður Hreiðar (bílar) Þegar Daði Guðbjörnsson listmálari er beðinn um að lýsa verkunum sínum með nokkrum orðum segir hann: „Tilfinningar, ljós og litur. Ég fór að meta lífið upp á nýtt eftir að ég byrjaði í Sahaja-yoga fyrir tveimur árum. Ég er minna upptekinn af lífsgæðum en áður og hugsa meira um andlega vellíðan og gildi; ég hafna þó ekki veraldlegum gæðum. Áhrif þessa sjást í myndunum en þær eru bjartari en þær voru.“ Hann segir bæði lífrænan og andlegan stíl einkenna myndirnar. Spíralform einkenna sumar myndirnar; hann kallar þetta mynsturform eða lífræn form. Daði bendir á að þetta séu Myndlist: Tilfinningar, ljós og liTur Daði Guðbjörnsson. „Ég vil að myndirnar mínar segi eitthvað sem skiptir máli. Ég vil að þær endurspegli ákveðna jákvæðni, trú á lífið og fegurð lífsins.“ form sem hafa fylgt mannkyninu í gegnum tíðina. „Ég vil að myndirnar mínar segi eitthvað sem skiptir máli. Ég vil að þær endurspegli ákveðna jákvæðni, trú á lífið og fegurð lífsins. Listin almennt getur sagt okkur það sem við fengjum annars ekki svör við. Við leitum svara við spurningum sem ekki er mögulegt að spyrja.“ Áramót og afmæli á Grensásdeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.