Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Síða 75

Frjáls verslun - 01.10.2008, Síða 75
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Fyrirtækið Mjólka ehf. var stofnað í febrúar árið 2005 af fjölskyldunni að Eyjum II í Kjós og aðilum henni tengdum. Sérhæfing Mjólku felst í framleiðslu á ostum og öðrum mjólkurafurðum fyrir inn- anlandsmarkað en Mjólka er eina fyrirtækið í íslenskum mjólkuriðnaði sem starfar alfarið utan hins hefðbundna greiðslumarkskerfis landbúnaðarins. Snemma á þessu ári festi Mjólka kaup á fyrirtækinu Vogabæ í Hafn- arfirði og er framleiðsla fyrirtækjanna nú undir einu þaki og lýtur einni yfirstjórn. Mikill vöxtur er í starfsemi beggja fyrirtækjanna, en framkvæmdastjóri er Ólafur M. Magnússon. Neytenda- og stóreldhúsmarkaður „Markaður félaganna er tvíþættur, neytenda- markaður og stóreldhúsamarkaður. Vöruflokk- arnir fyrir stóreldhúsin eru fleiri hjá Mjólku en fram til þessa hefur þó neytendamarkaðurinn verið okkar aðaláhersla. Á allra síðustu vikum hefur hlutur okkar á stóreldhúsmarkaði vaxið töluvert og á dögunum var aukið verulega við framleiðslugetu Mjólku með aukningu á vörum sem fyrir voru og með því að bæta nýjum vörum við. Unnið er að stöðugri þróun á sviði nýjunga og umbótum á þeim vörum sem þegar eru á markaði. Þar af leiðandi mun vöruflokkunum fjölga smám saman,“ segir Ólafur M. Magnússon. Vafalítið skilar sér sú umræða sem farið hefur fram hér á landi til Mjólku, þ.e. að neytendur velji vörur frá innlendum framleið- endum, en söluaukning nú að undanförnu er einnig í takt við þá þróun sem hefur verið allt frá stofnun Mjólku. „Við sjáum jafna og þétta aukningu og teljum að hluti af skýring- unni sé einfaldlega sá að neytendum þykja vörur Mjólku góðar. Án vafa eru neytendur okkur hliðhollir líka. Að auki finnum við greinilega að neytendur fylgjast grannt með efnainnihaldi í vörunum. Sýrði rjóminn frá Mjólku er án allra aukaefna og eru neytendur ósparir á að lýsa yfir ánægju sinni við okkur með þá vöru. Það skiptir miklu að hafa í huga og fylgja eftir heilsuvitund þjóðarinnar og Mjólka mun hafa heilsu og hollustu í fyrir- rúmi framvegis sem hingað til.“ Aukin hagkvæmni með kaupum á Vogabæ Í febrúar sl. keypti Mjólka rekstur Vogabæjar en það fyrirtæki hefur um árabil framleitt ídýfur og sósur í neytendaumbúðum. Í maí var framleiðsla Mjólku og Vogabæjar sam- einuð undir einu þaki og einni yfirstjórn í Hafnarfirði. Starfsemi fyrirtækjanna fellur vel saman. Notað er sama dreifingarkerfið í verslanir og stóreldhús, auk þess sem Vogabær getur nýtt sér hluta af framleiðslu Mjólku í sínar vörur. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku. Það er mjög líflegt hjá Mjólku þessa dagana og mikið að gera. Mikið er um að vera enda er Mjólka ungt og vaxandi fyrirtæki í landvinningum á markaðnum. Mjólka og Vogabær eiga það sameiginlegt að framleiða góðar og eftirsóttar vörur og þau vaxa með auknum markaði ár frá ári. í stöðuGum vextI www.mjolka.is Mjólka og Vogabær Nokkrar af hinum vinsælu framleiðslu- vörum Mjólku. C M Y CM MY CY CMY K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.