Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 13

Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 13
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 13 FRÉTTIR A lvarleg mistök urðu í bókinni 300 stærstu þegar sagt var að velta Keflavíkurverktaka hefði verið 545 milljónir króna á síðasta ári. Hið rétta er að veltan nam 2.545 milljónum króna en var 2.146 milljónir árið áður. Þetta er aukning upp á tæp 19%. Um innsláttarvillu var að ræða hjá okkur þar sem töluna 2 vantaði en hún þýddi óvart 2 milljarða í þessu tilviki. Frjáls verslun biðst afsökunar á þessum leiðu mistökum. Verkefnastaðan er góð hjá Keflavíkurverktökum og er félagið að flytja skrifstofur sínar þessa dagana úr Hlíðarsmára 15 í Kópavogi að Lyngási 11 í Garðabænum. „Helstu verkefni okkar eru 30 íbúða fjölbýlishús í Norðlingaholti; endurnýjun á fjölbýlishúsi á Keflavíkurvelli; bygging tveggja fjölbýlishúsa á Norðurbakka í Hafnafirði; 50 metra innisundlaug í Reykjanesbæ; bygging 70 íbúða fyrir aldraða við Sléttuveg í Reykjavík; ný Bónusverslun í Hafnarfirði; skolpdælustöð í Hafnarfirði; viðbygging við björgunarmiðstöð í Skógarhlíð og bygging tengivirkis við Kárahnúkavirkjun. Þá vorum við að ljúka við byggingu á húðlækningastöð við Blá lónið ásamt framleiðsluhúsi þar. Loks vorum að skila af okkur stækkun hjúkrunarheimilis að Droplaugastöðum í Reykjavík, “ segir Kári Arngrímsson, forstjóri Keflavíkurverktaka. Velta Keflavíkurverktaka yfir 2,5 milljarðar LEIÐRÉTTING: Kári Arngrímsson, forstjóri Keflavíkurverktaka. Fyrirtækið er þessa dagana að flytja skrif- stofur sínar að Lyngási 11 í Garðabæ. YFIR TÍU fiÚSUND GJAFIR JÓLAGJAFAKORT SMÁRALINDAR ER HIN FULLKOMNA GJÖF. Rafræna gjafakorti› í Smáralind er jólagjöf sem hittir í mark hjá starfsmönnum jafnt sem vi›skiptavinum. Haf›u samband vi› fljónustudeild Smáralindar í síma 528 8000 og panta›u gjafakort, sérmerkt flínu fyrirtæki. Gegn vægu gjaldi pökkum vi› kortinu í fallega gjafaöskju. E N N E M M / S ÍA / N M 18 9 9 7 Adams • Asian Express • BabySam • Bæjarins bestu pylsur • Benetton & Sisley • Bianco • Blend • Blómaval • Body Shop Breytilegt saumastofa • Brilliant • BT • Burger King • Byggt og búi› • Café Adess • Carat - Haukur gullsmi›ur • Change Coast • Cosmo • Debenhams • Dorothy Perkins • Dótabú›in • Drangey • Dressmann • energia bar • Exit • Eymundsson Fatahreinsunin Hra›i • Gullsmi›ja Óla • Hagkaup • Hans Petersen • Herragar›urinn • Hjörtur Nielsen • Home Art • Hygea Ice in a bucket • Intersport • Isis • Ís-inn • Íslandsbanki • Jack & Jones • Jói Fel • Landsbankinn • Levi´s • Líf og list • Lukkusmárinn Lyfja • Meba-Rhodium • nammi.is • Nóatún • Nova Bossanova • Oasis • Office 1 • Og Vodafone • Only • Optical Studio RX Optical Studio Sól • Ormsson • Ozio • Pizza Hut • Retro • Saumur og merking • Síminn • Skífan • Skór.is • Smára skóari • Smárabíó Smárinn fasteignami›lun • Sock Shop • SPRON • Steinar Waage • T.G.I. Friday’s • Te & kaffi • Tiger • Top Man • Top Shop • Útilíf Vero Moda • Veröldin okkar • Vila • VÍS • Zara • Zink

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.