Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 19
TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON, GEIR ÓLAFSSON ofl. Maraþonhlaup, en árangur sést á hverjum degi, segir Svafa Grönfeldt, nýráðin aðstoðarforstjóri Actavis. Fyrirtækið er í örum vexti. Starfsemin er í um 30 löndum og starfsmenn um sjö þúsund. Kaup á Alpharma skapa tækifæri á Vesturlöndum. SVAFA Í æsku var ég alltaf á fullu í íþróttum og ef til vill mót- aði það hugarfar mitt fyrir lífstíð. Þar lærði ég ögun og að gefast ekki upp. Þetta eru gildi sem hafa fylgt mér. Ég æfði aðallega frjálsar íþróttir og spretthlaupin áttu helst og best við mig. Kannski er ég líka sprett- hlaupari að upplagi. Mér finnst gaman að taka snarpar lotur. Ég staðnæmist þó yfirleitt lengi við hvert verkefni og starfið hjá Actavis er líkast maraþonhlaupi. Árangur sést þó á hverjum degi. Vöxtur fyrirtækisins er hraður og með kaupum á samheitalyfjasviði Alpharma verður Actavis fjórða stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi. Actavis starfar í hörðu samkeppnisumhverfi, þar sem fjölmörg fyrirtæki um allan heim takast á. Því er sú staðreynd að ná fjórða sætinu á aðeins sex árum enn eftirtektarverðari. En árangurinn er þó ekki tilviljun. Skýr sýn, ástríða og öguð vinubrögð hafa markað leiðina. Fjöldi öflugra einstaklinga hefur lagt allt í sölurnar til að byggja upp fyrir- tækið. Vísindamenn, stjórnendur og starfsmenn hafa staðið þétt saman svo markmiðum sé náð og mér finnst mikill heiður að hafa fengið að taka þátt í þessu mjög svo spennandi ferðalagi,“ segir Svafa Grönfeldt. F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 19 FORSÍÐUGREIN • SVAFA GRÖNFELDT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.