Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 39

Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 39
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 39 Nóvember er rétti tíminn til að velja gjöf fyrir viðskiptavininn en mörg fyrirtæki velja einmitt eðalvín til jólagjafa. Rémy Martin koníak er þekkt um allan heim fyrir einstaka angan og mýkt, enda er Rémy Martin framleiðandi í hæsta gæðaflokki. Rémy Martin á sér þriggja alda hefð og sögu við framleiðslu úrvalskoníaks, ávallt og eingöngu í Cognac, Charente, hjarta koníakssvæðisins í Frakklandi. Rémy Martin verður best lýst með orðinu örlæti, hvað varðar gæði, ilm og bragð. „Tilvalið er að njóta þess eftir góða máltíð í fallegu umhverfi með í góðum félagsskap,“ segir Ingigerður Laug- dal, víngæðingur hjá Karli K. Karlssyni, og bendir á að um þessar mundir séu mörg fyrirtæki einmitt að velja vín til jólagjafa.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.