Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 43
inn sé fyrst og fremst vegna menn ing ar gild is
út gáf unn ar,“ sagði Vís bend ing.
Fjöldi bóka er fjar stæða
Bæk ur sem gefn ar eru út á Ís landi á ári
hverju eru lið lega eitt þús und og þá tölu
má tvö falda ef allt er talið með - þar á
með al kennslu bæk ur og ýmis upp lýs inga rit.
Út gef in bók mennta verk eru tal in vera um
400 á ári hverju.
„Sá mikli fjöldi bóka sem hér kem ur út
fyr ir jól in er al gjör fjar stæða, mið að við
stærð ís lenska mark að ar ins og það hve lít ið
mál svæði okk ar er,“ seg ir Jó hann Páll Valdi-
mars son, for leggj ari hjá JPV-út gáfu, sem
hef ur starf að á þess um vett vangi í um þrjá-
tíu ár. Árið 2001 setti hann nú ver andi for lag
sitt á lagg irn ar og í fyrstu var ætl un in að gefa
út fimmt án bæk ur á ári. Um svif in hafa hins
veg ar orð ið marg falt meiri. Í dag gef ur JPV
út í kring um 70 bæk ur yfir árið. Þar af um
fjöru tíu í kring um jóla ver tíð ina sem skap ar
um 60% til 70% af velt unni.
Á ár un um eft ir seinna stríð ein kennd ust
versl un ar hætt ir á Ís landi mjög af höft um
í inn flutn ingi. Við þess ar kring um stæð ur
þóttu bæk ur til val in jóla gjöf og sú hefð hef ur
hald ist þó inn flutn ings höft séu löngu horf in.
Sú var líka tíð in að bóka út gef end ur mið uðu
við að jóla bók in væri ekki dýr ari en herra-
skyrta. Val ið stóð á milli bók ar og skyrtu ef
verð ið var svip að. Í dag eru við mið in önn ur.
Nú er al gengt verð á jóla bók inni um 3.000 til
5000 kr., sem oft lækk ar mik ið þeg ar líð ur á
bóka flóð ið.
Met sölu list arn ir eru ráðandi
„Bók sala er að þró ast sí fellt út í á herslu á
met sölu lista, enda slá bóka búð ir og stór-
mark að ir mik ið af verði þeirra bóka sem
best selj ast,“ seg ir Jó hann Páll Valdi mars-
son. „Bæk ur sem ekki kom ast á þenn an
lista lækka ekki svip að í verði og fyr ir vik ið
verð ur all ur sam an burð ur ó hag stæð ur. Við
hjá JPV - út gáfu höf um tek ið til lit til þessa
í verð lagn ingu og reyn um að halda niðri
verði á þeim bók um sem fyr ir sjá an lega kom-
ast ekki á met sölu lista. Ella verð ur list inn
yfir mest seldu bæk urn ar bæði fá tæk leg ur
og fá breytt ur. Við út gáfu helstu stór virkja
okk ar á síð ustu árum höf um líka ver ið að
gefa út bæk ur sem eru svo dýr ar í út gáfu að
úti lok að er að miða verð lagn ingu þeirra við
kostn að. Verð ið væri ein fald lega of hátt fyr ir
kaup and ann.“
Og nú er flóð ið að bresta á - með sínu
und ar lega and rúmi. Næstu vik urn ar verða
rit höf und ar á flest um manna mót um að
lesa upp úr verk um sín um, í fjöl miðl um
koma gagn rýnend ur með palla dóma sína
og í heitu pott um sund laug anna, á kaffi-
stof um vinnu staða og raun ar alls stað ar
þar sem fólk kem ur sam an er tal að um
bestu bæk ur og hef ur hver á þeim nokkra
J Ó L A B Ó K A F L Ó Ð I Ð