Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Page 46

Frjáls verslun - 01.09.2005, Page 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 Ó lafur Jóhann Ólafsson, aðstoðarfor- stjóri hjá Time Warner, leiðir um þessar mundir samningaumleit- anir America Online og netdeildar Microsoft MSN, um samvinnu sem mundi gera viðskiptavinum AOL kleift að nota leit- arvél Microsoft. Nafn Ólafs Jóhann er reglu- lega í fjölmiðlum annaðhvort í tengslum við stórsamninga risafyrirtækja eða vegna útkomu nýrra bóka hér á landi. Ólafur Jóhann Ólafsson er fæddur í Reykja- vík 26. september 1962. Hann er sonur hjón- anna Önnu Jónsdóttur og Ólafs Jóhanns Sigurðssonar rithöfundar. Ólafur var afburða- námsmaður og eftir að hafa dúxað á stúd- entsprófi frá eðlisfræðideild Menntaskólans í Reykjavík, með 9,67 í meðaleinkunn, hélt hann til náms í Bandaríkjunum og útskrif- aðist sem eðlisfræðingur frá Brandeis Uni- versity í Massachusetts. Árið 1990 var Ólafur ráðinn einn af fimm aðstoðarforstjórum Sony og átti hann aðal- lega að sjá um fjárfestingar Sony í Banda- ríkjunum og um tölvudeild þess. Ári síðar var hann ráðinn forstjóri Sony Electronic Bækur og bisness eru viðfangsefni Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Ólafur Jóhann Ólafsson er hér í nærmynd. Hann skýtur reglulega upp koll- inum í heimspressunni. Hann leiðir samningavið- ræður America Online og Microsoft um þessar mundir. Þá vinnur hann að nýju smásagnasafni. N Æ R M Y N D - Ó L A F U R J Ó H A N N Ó L A F S S O N ÓLAFUR SEMUR ALLAN DAGINN TEXTI: VILMUNDUR HANSEN MYNDIR: MORGUNBLAÐIÐ LJ Ó S M Y N D : M O R G U N B LA Ð IÐ /A R N A LD U R H A LL D Ó R S S O N

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.