Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 63
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 63 Hrafnhildur Hagalín Guðmunds- dóttir leikritaskáld stundaði framhaldsnám í gítarleik í bænum Alcoy í Valencia-héraði fyrir tæpum 20 árum. Hún varði um hálfu ári í námið. Eftir um hálft ár lagði hún gítarinn á hilluna og hóf að skrifa verðlaunaleikritið Ég er meistarinn sem fjallar um þrjá gítarleikara. Það var sýnt í Borgarleikhúsinu árið 1990. Þess má geta að Hrafn- hildur er eina konan sem lokið hefur burtfararprófi í klassískum gítarleik hér á landi. Hún vann í mörg sumur sem fararstjóri og þá aðallega í Tor- remolinos. „Ég varð strax ástfangin af Spáni og þá sérstaklega þegar ég fór að geta bjargað mér á málinu. Spánverjar eru yndislegt fólk. Þeir eru skemmtilegir, tilfinningaríkir, blátt áfram og með góðan húmor. Það er enginn hroki í þeim. Spánn er kraumandi suðu- pottur. Þetta er land í örum vexti að öllu leyti. Það lýsir sér bæði hvað varðar listir og viðskipti. Fyrir örfáum árum voru Spánverjar aftar- lega á merinni miðað við mörg Evr- ópulönd en þeir tóku kipp. Núna fjárfesta margir á Spáni og sjá hag í að tengjast landinu.“ Hrafnhildur, eiginmaður hennar, Pétur Jónasson gítarleikari, og dóttir þeirra flytja til Spánar eftir áramót. Þau munu búa í Andalúsíu. Hún ætlar að einbeita sér að skrifum. Hann ætlar að und- irbúa plötuupptökur og tónleika. HRAFNHILDUR HAGALÍN: KRAUMANDI SUÐUPOTTUR „Spánn er kraumandi suðupottur,“ segir Hrafnhildur Hagalín. HABLO ESPAÑOL Listaverk. Það er það orð sem kemur upp í hugann þegar maður hugsar um Barcelona. Hvergi hefur maður séð byggingar eins og þar. Sumar gætu verið úr ævintýrum. Enda má segja að Barcelona sé ævintýraborg fyrir þá sem hafa áhuga á byggingalist. Þessar sérstöku byggingar voru hannaðar og byggðar þegar módernisminn réði ríkjum í lok 19. aldar og í upphafi 20. aldar. Antoni Gaudí i Cornet er þekktasti arkitektinn frá þessum tíma. Hans þekktasta verk er án nokkurs vafa kirkjan La Sagrada Familia sem er enn í byggingu. Hún er ímynd Barcelona og módernismans þar í borg. Þá er Parque Güell mjög þekktur en hann ein- kenna m.a. bogadregin form og flísar. Þetta er eins og að vera komin í annan heim. LISTAVERK UNDIR BERUM HIMNI La Pedrera (1906-1910). Arkitekt: Gaudí. La Sagrada Familia. Arkitekt: Gaudí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.