Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.09.2005, Qupperneq 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 Útilíf er þekkt verslun með útivi-starfatnað, flestar gerðir af íþróttafatn-aði og skóm, auk annars varnings sem tengist útivist og íþróttum. Verslunin er til húsa á þremur stöðum, Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind. Framkvæmdastjóri Útilífs er Gerður Ríkharðsdóttir: „Starfið er fjölbreytt og gefandi og í mörg horn að líta. Í verslun- unum í Smáralind og Kringlunni er áhersla lögð á íþróttafatnað og skó, en í Glæsibæ, þar sem hin rótgróna Úti- lífsverslun er, leggjum við meiri áherslu á útivistarfatnaðinn og vorum einmitt nýlega að stækka útivistar- deildina úr rúmum 200 í 400 fermetra og þar erum við með sérstaka deild fyrir North Face útivistarfatnaðinn, sem er í mikilli sókn, og einnig með Cintamani, fatnað sem er íslenskur.“ Gerður er búin að vera framkvæmda- stjóri Útilífs í fjögur ár. „Ég var áður fram- kvæmdastjóri Ikea og þar áður hjá O. John- son & Kaaber og Heimilistækjum. Mitt starf felst í yfirsýn yfir reksturinn og svo eru markaðsmálin á minni könnu og ýmis stefnu- mótandi vinna. Mér til halds og trausts eru innkaupastjóri og þrír verslunarstjórar.“ Þess má geta að Útilíf er ein af fjórum sér- verslunum sem Hagar reka í Smáralind, hinar eru Debenhams, Top Shop og Zara. „Við erum fjórar kon- urnar sem erum fram- kvæmdastjórar fyrir þessum verslunum og erum með skrifstofur í Smáralind. Við höldum hópinn og erum með sameiginlegan fund vikulega.“ Gerður er fjölskyldu- manneskja. „Eigin- maður minn heitir Óskar Örn Jónsson verkfræðingur og erum við búin að vera saman síðan við vorum sautján ára og eigum við þrjú börn.“ Áhugamál Gerðar eru mörg og fjölbreytt og eins og gefur að skilja tengjast þau fjöl- skyldunni og útivist: „Útivera hefur alla tíð verið mitt áhugamál, en það verður að segjast eins og er að áhugi minn jókst mikið eftir að ég fór að vinna hjá Útilíf. Annars eigum við sumarbústað í Grafningnum, sem við sækjum mikið í hvort sem er sumar eða vetur. Þetta er unaðsreitur fjöl- skyldunnar og þar erum við með bát sem við notum þegar tækifæri gefst og siglum um vatnið. Heima reynum við svo að gera skemmti- lega hluti saman. Við búum í Fossvoginum og þar er stutt leið í margt sem fjölskyldan getur gert saman. Stutt er á stígana og við förum öll á línuskauta og hjólum eins oft og tækifæri gefst. Við hjónin förum á sumrin í gönguferðir og fórum „Laugaveginn“ í frá- bæru veðri í sumar. Höfum gert það einu sinni áður og þá var brjálað veður þannig að þessar tvær ferðir voru eins og svart og hvítt. Ég hef verið á skíðum frá því ég var lítil og sama er að segja um börnin mín og Óskar er einnig skíðamaður og eru skíðin enn eitt áhugamálið hjá fjölskyldunni. Öll fjölskyldan fór í fyrsta sinn saman til Austurríkis síðast- liðinn vetur og er meiningin er að endurtaka það í vetur enda heppnaðist ferðin einstak- lega vel og allir fjölskyldumeðlimirnir mjög ánægðir með ferðina.“ FÓLK Nafn: Gerður Ríkharðsdóttir. Fæðingarstaður: Reykjavík, 14. júní 1963. Foreldrar: Ríkharður Kristjánsson og Brynhildur Þorsteinsdóttir. Maki: Óskar Örn Jónsson. Börn: Telma Dögg, 12 ára, Jón Andri, 8 ára, Harpa, 6 ára. Menntun: Masterspróf í markaðs- fræðum og masterspróf í starfsmannastjórnun. Gerður Ríkharðsdóttir framkvæmdastjóri Útilífs Gerður Ríkharðsdóttir. „Við fórum „Laugaveg- inn“ í frábæru veðri í sumar. Höfum gert það einu sinni áður og þá var brjálað veður þannig að þessar tvær ferðir voru eins og svart og hvítt.“ Ræ›st gegn verkjum! H V ÍT A H Ú S I‹ / S ÍA / A C T A V IS 5 0 7 0 3 1 Notkunarsvi›: Paratabs inniheldur parasetamól sem er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. fia› er nota› vi› höfu›verk, tannpínu, tí›averkjum o.fl. Einnig vi› sótthita af völdum inflúensu og annarra umgangspesta eins og kvefs. Lyfi› inniheldur ekki ávanabindandi efni og hefur ekki sljóvgandi áhrif. Varú›arreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli e›a er me› lifrarsjúkdóma má ekki nota lyfi›. N‡rna- og lifrarsjúklingum er bent á a› rá›færa sig vi› lækni á›ur en fleir taka lyfi›. Of stór skammtur getur valdi› lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veldur sjaldan aukaverkunum og flolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdi› n‡rnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar lei›beiningar um skömmtun fylgja lyfinu. Ekki má taka stærri skammta en mælt er me›. Lesi› vandlega lei›beiningar sem fylgja lyfinu. 13.07.05 Paratabs® – Öflugur verkjabani!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.