Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 20

Frjáls verslun - 01.05.2005, Síða 20
20 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 D A G B Ó K I N 8. júní GOOGLE STÆRSTA FJÖLMIÐLAFYRIR- TÆKI HEIMS Morgunblaðið sagði frá því þennan dag að netleitin Google væri orðin stærsta fjölmiðla- fyrirtæki heims ef miðað væri við markaðsvirði. Gengi hlutabréfa Google hefur hækkað nánast stöðugt frá því þau voru sett á markað á síðasta ári. Núna er markaðsvirði fyrirtækisins 80 milljarðar dala, jafnvirði rúmlega 5.100 milljarða króna, í kauphöll- inni í New York. Markaðsvirði Time-Warner fjölmiðlasam- steypunnar, sem til þessa hefur verið stærst, er hins vegar 76 milljarðar dala. Það athyglisverða við þessa þróun hlutabréfanna er að sölu- tekjur Google voru aðeins 3,2 milljarðar dala á síðasta ári en sölutekjur Time-Warner námu 42 milljörðum dala. 9. júní ORÐRÓMUR UM YFIRTÖKU FL GROUP Allt frá því að FL Group eign- aðist um 10% hlut í breska lággjaldaflugfélaginu EasyJet fyrir nokkrum mánuðum hefur stöðugur orðrómur verið um að FL Group ætlaði sér að yfirtaka félagið. Þessi orðrómur hefur leitt til þess að gengi bréfa í EasyJet hefur verið sterkt - og hækkaði einmitt um 4,6% hinn 9. júní. Íslendingar eru í hópi skuldsett- ustu þjóða heims. 9. júní ERLENDAR SKULDIR 2 ÞÚS. MILLJARÐAR Í Morgunkorni Greiningar Íslands- banka þennan dag kom fram að erlendar skuldir íslensku þjóð- arinnar næmu hvorki meira né minna en 1.976 milljörðum króna (2 billjónir) í lok mars síðastlið- ins og höfðu þá aukist um 166 milljarða króna frá áramótum og tvöfaldast frá því í lok árs 2002 eða á tveimur árum. Ísland er þannig í hópi skuldsettustu þró- aðra ríkja heims og hefur verið um nokkurt skeið. Eignir Íslend- inga erlendis námu hins vegar 1.172 milljörðum króna í lok mars síðastliðnum og höfðu þá aukist um 760 milljarða króna og nær þrefaldast á tveimur árum. Það er þetta með debet og kredit, eignir og skuldir. 9. júní „ORÐBRAGÐ FRÚ VALGERÐAR“ Það vakti mikla athygli í fréttum Stöðvar 2 þennan dag hvað Björgólfur Guðmundsson fór út í mikla stórskotaárás á Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra eftir að hún lét þau orð falla á morgunvakt RÚV að „Björgólfs- feðgar gíni yfir öllu kviku á markaði og að full ástæða væri til að staldra við.“ Björgólfur sakaði Valgerði um að hafa farið „öfugum megin fram úr“ og að „orðbragð frú Val- gerðar lýsti framsóknarmönnum best“. 10. júní 9-FÖLD UMFRAM- EFTIRSPURN Í BRÉF MOSAIC FASHIONS Það var fjórföld umframeftirspurn fagfjárfesta í bréf Mosaic Fas- hions í hlutabréfaútboði félags- ins. En þegar almennir fjárfestar fengu að bjóða nokkrum dögum síðar var 8,7 föld umframeftir- spurn. Segi menn svo að ekki hafi verið áhugi á þessari bresku tískukeðju. Alls óskuðu 2.391 fjárfestar á Íslandi eftir að kaupa hluti fyrir samtals 10,7 milljarða króna að söluvirði en í boði voru hins vegar nýir hlutir að söluvirði 1.200 milljónir króna. Fjárfestar fengu því talsvert minna hlutafé en þeir skráðu sig fyrir. 11. júní KAUPIN Á STERLING SKÓLABÓKARDÆMI Hún var skemmtileg fréttin í Morgunblaðinu um að kaup þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar á flug- félaginu Sterling sé orðið að sérstöku rannsóknarverkefni við Viðskiptaháskólann í Kaupmanna- höfn. Tveir íslenskir stúdentar við skólann, Bergur Þ. Gunnþórsson og Guðrún Björg Brynjólfsdóttir, vinna að verkefninu. Þau segjast hafa valið þetta verkefni því þau telji að í fæðingu sé stórveldi á flugmarkaði. 13. júní OG FJARSKIPTI GAGNRÝNA KAUPHÖLLINA Og fjarskipti sendu frá sér tilkynn- ingu þennan dag þar sem þau gagnrýndu vinnubrögð Kauphall- arinnar og sögðu þau ekki hafa verið fullnægjandi í máli sem snerist um birtingu úrvalsvísitölu Björgólfur Guðmundsson. „Frú Valgerður fór öfugum megin fram úr“. Valgerður Sverrisdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.