Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 22

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 D A G B Ó K I N 14. júní SIGURÐUR ÁGÚSTS- SON KAUPIR HEVICO Kaup Maran Seafood, dóttur- félags Sigurðar Ágústssonar í Danmörku, á danska fyrirtækinu Hevico hafa vakið mikla athygli í Danmörku og hefur verið rætt um „Innrás Íslendinga í Dan- mörku“ í því sambandi. Stefnt er að sameiningu fyrirtækjanna á næstunni. Áætluð velta sam- stæðunnar mun verða um 3,5 milljarðar ísl. kr. á ári. Hevico sérhæfir sig í framleiðslu á heitreyktum silungi og er stærst á sínu sviði í Evrópu. 20. júní MAGNÚS KAUPIR BRESKAR FERÐA- SKRIFSTOFUR Það er skammt stórra högga á milli hjá Magnúsi Þorsteinssyni, aðaleiganda Avion Group. Nýbú- inn að kaupa Eimskip festi Avion Group kaup á The Really Great Magnús Þorsteinsson bætti breskum ferðaskrifstofum í safnið á dögunum. Holiday Company (RGH) sem á og rekur þrjár ferðaskrifstofur; Travel City Direct, Transatlantic Vacations og Carshop. Í frétt frá Avion Group sagði að eftir kaupin yrðu RGH og systurfélag þess, Excel Airways, til samans áttunda stærsta félagið á Bret- landseyjum í afþreyingarferðum. Heildarvelta RGH á síðasta ári var um 14 milljarðar íslenskra króna. 21. júní HVÍTA HÚSIÐ INN Í BRESKA AUGLÝS- INGASTOFU Auglýsingastofan Hvíta húsið er komin í útrás. Hún hefur fest kaup á tíu prósenta hlut í bresku auglýsingastofunni Loewy. Hlut- urinn kostaði um 120 milljónir króna og fær Hvíta húsið fulltrúa í stjórn Loewy. 21. júní FEÐGARNIR SELJA Í FL GROUP Eyrir, fjárfestingarfélag sem er m.a. í eigu feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar, stjórnarmanns í FL Group, hefur selt 76,1 milljón hluti sem félagið átti í FL Group. Gengi bréfanna í viðskiptunum var 15,8 sem þýðir að söluverðið var um 1,2 milljarðar króna. Eftir þessi viðskipti á Eyrir ekki lengur hlut í FL Group og velta menn því fyrir sér hvort Árni Oddur hverfi ekki úr stjórn félagsins á næstunni. 24. júní HRÆRINGAR Í KRINGUM SPH Það hafa verið hræringar í kringum Sparisjóð Hafnarfjarðar, SPH, að undanförnu og er ljóst að öflugir fjárfestar hafa áhuga á sparisjóðnum. Af þessu tilefni sendi stjórn sparisjóðsins frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stjórn SPH teldi það af hinu góða ef öflugir fjárfestar hefðu áhuga á sparisjóðnum og væru reiðubúnir til að fjárfesta í stofnfé hans. Það sé vilji þeirra manna sem tóku við stjórn SPH hinn 20. apríl sl. að fjölga stofnfjáraðilum, en til þess þurfi hins vegar stuðn- ing 2/3 hluta atkvæða á aðal- fundi og þann styrk hafi stjórnin ekki í stofnfjáraðilahópnum. Rakel Olsen, forstjóri Sigurðar Ágústssonar. Stendur í stórræðum í Danmörku. Feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson hafa selt hlut sinn í FL Group.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.