Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 28

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Ingibjörg S. Pálmadóttir innanhússarkitekt situr í stjórn Baugs, Stoða og Þyrpingar en hún er stór hluthafi í þessum fyrirtækjum. Hún er auk þess stjórnarformaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Þá er hún eigandi 101 hótels og eignarhaldsfélagsins ISP og hefur í gegnum það fjárfest í ýmsu. 101 hótel var opnað fyrir tveimur árum en Ingibjörg hannaði hótelið þar sem má finna bæði veitingastað og bar. Þess má geta að sama ár veitti Þróunarfélag miðborgarinnar Ingibjörgu viðurkenn- ingu fyrir framlag hennar til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur. ,,101 hótel er svonefnt ,,butique-hótel“ en þau hótel eru lítil og hótelgestir finna fyrir vissu andrúmslofti eða stemmningu. Þar er líka lagt upp úr gæðum.“ Ingibjörg er dóttir Pálma heitins Jónssonar sem stofnaði Hagkaup. Hún var ekki há í loftinu þegar hún fór að vinna hjá föður sínum. ,,Það var gaman að alast upp í þessu verslunarumhverfi. Það var skapandi og mikið að gerast. Þegar ég var yngri var fyrirtækið að fara í gegnum svipað ferli og íslenskt viðskiptalíf er að fara í gegnum núna. Hagkaup óx svo hratt að pabbi þurfti að hafa sig allan við til að fylgja því eftir. Það sama er að gerast í viðskipta- lífinu á Íslandi í dag. Það er búið að gera margt á stuttum tíma; segja má að íslenskt viðskiptalíf hafi sprungið út. Það sem breytir líka landslaginu er að mörg fyrirtæki eru farin að stunda viðskipti erlendis.“ Ingibjörg segir að vegna þessa hafi breska verslunar- keðjan Mosaic Fashions verið skráð í Kauphöll Íslands. Það er erlent fyrirtæki þótt Baugur og Kaupþing eigi meirihlutann í því. ,,Það er líklegt að fleiri erlend fyrirtæki muni fylgja í kjölfarið.“ INGIBJÖRG S. PÁLMADÓTTIR FJÁRFESTIR OG EIGANDI 101 HÓTEL Ingibjörg Pálmadóttir, fjárfestir og eigandi 101 hótel. ,,Það er búið að gera margt á stuttum tíma; segja má að íslenskt viðskiptalíf hafi sprungið út.“ „Visst andrúmsloft og stemmning og lagt upp úr gæðum.“ ÁHRIFA MESTU 10ÁHRIFAMESTU 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.