Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 31 Verksmiðjureksturinn gengur mjög vel og erum við með bestu raf-greiningu frá gangsetningu í kerskálanum það sem af er þessu ári. Við vorum að fagna því að ná einu ári án slyss og það er grettistak að ná þeim árangri. Ólíkt því sem margir halda þá framleiðum við 200 vörutegundir af áli og erum þar af leiðandi með mikinn virðisauka. Sóknarfærin felast í frekari þróun á virðisaukandi vörum og svo í stækkun verksmiðjunnar.“ Rannveig segist leggja áherslu á að ná arðsemi út úr rekstrinum. „Ég legg áherslu á að gera stefnuna mjög skýra þannig að fólk átti sig á því hvað það er að vinna og að hver og einn fái að njóta sín. Þar skiptir mjög flatt skipurit miklu máli. Ég legg líka áherslu á menntun og t.d. hafa 160 verkamenn nú hlotið menntun í Stóriðjuskólanum. Stór hluti af árangrinum sem við höfum náð tengist þessari menntun starfsmanna. Við þurfum alltaf að vera skrefi framar ef við ætlum að standast samkeppni því það er hröð þróun í þessum iðnaði.“ Hvað varðar stöðuna í viðskiptalífinu á Íslandi segir Rannveig að sér þyki það huga lítið að sér. „Það er mikið sjálfsöryggi í gangi og lítill agi; menn eru lítið að skoða hver stefnan er í heildina. Menn tapa kannski mikilvægum gildum vegna þess að þeir eru að horfa á önnur gildi. Svo er oft aðaláherslan á að stækka fyrirtækin en ekki endilega að reka þau vel þannig að mér finnst íslenskt viðskiptalíf vera í frekar sjálfumglöðum gír núna.“ Aðspurð um sóknarfæri kvenna í viðskiptalífinu segir Rannveig að konur eigi að eiga samstarf við karlana og mennta sig vel til að komast í áhrifastöður. „Það eitt og sér dugar ekki og því þurfa konur að sækja ákveðnar fram og vera í meira samstarfi við karlana.“ Rannveig er með fjórða stigs vélstjórapróf, sveinspróf í vélvirkjun, hún er vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess sem hún er með MBA-próf frá University of San Francisco. RANNVEIG RIST FORSTJÓRI ALCAN Rannveig Rist, forstjóri Alcan. „Við þurfum alltaf að vera skrefi framar ef við ætlum að standast samkeppni því það er hröð þróun í þessum iðnaði.“ „160 verkamenn hafa hlotið menntun í Stóriðju- skólanum.“ ÁHRIFA MESTU 10ÁHRIFAMESTU 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.