Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 44

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 F rjáls verslun kemst að þeirri niður- stöðu að áhrifamestu konurnar í stjórnmálum séu átta talsins og því ekki eins margar og ætla mætti í fyrstu. Ráðherrarnir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntmálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráð- herra fara beint á listann. Hinar fjórar eru Sólveig Pétursdóttir, verðandi forseti Alþingis, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, Siv Friðleifsdóttir, sem við spáum að taki aftur sæti í þessari ríkisstjórn, Rannveig Guð- mundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri. Eflaust telja einhverjir að það orki tví- mælis að setja þær Siv og Rannveigu á þennan lista – að áhrif þeirra í íslenskri pólitík hafi farið þverrandi og séu ekki mikil. En við teljum að þær eigi báðar heima á listanum. Vissulega banka fleiri konur á listann og eru skammt undan. Nefna má alþingiskon- urnar Jónínu Bjartmarz, Jóhönnu Sigurð- ardóttur og Margréti Frímannsdóttur sem eru m.a. tíðir gestir í umræðuþáttum og láta þar til sín taka. Margrét Sverrisdóttir, fram- kvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, heyrir sömuleiðis undir þennan flokk. ÁTTA ÁHRIFAMESTU Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra. Sólveig Pétursdóttir, verðandi forseti Alþingis. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri. TÍU KONUR RÁÐHERRAR FRÁ UPPHAFI Auður Auðuns, dóms- og kirkjumálaráðherra 1970 til 1971. Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra 1983 til 1985 og heilbrigðis- og félagsmálaráðherra 1985 til 1987. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra 1987 til 1994. Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra 1994 til 1995. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1995-2001. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra 1999 til 2004. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 1999. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra 1999 til 2003. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra frá 2003. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra frá 2004. ÁHRIFAMESTU STJÓRNMÁLAKONURNAR Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra. Á H R I F A M E S T U K O N U R N A R Í S T J Ó R N M Á L U M Frjáls verslun metur hér áhrifaríkustu konurnar í stjórnmál- unum og kemst að þeirri niðurstöðu að þær séu átta talsins. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.