Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 47

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 47
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 47 K O N U R S E M S T Ý R A S V E I T A R F É L Ö G U M Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar: Hér var haldið íbúaþing 28. maí síðastliðinn og það var samdóma álit íbúanna að það sem skipti mestu máli í Mosfellsbæ væri nálægðin við nátt- úruna og kyrrðin. Við erum utan skarkala borgar- innar, en það er stutt í alla þjónustu hér. Þetta er yndislegur bær og við hyggjumst skipuleggja þannig að hér geti fólk áfram notið fjalls og fjöru. Við látum vel af okkur. Nýr Fjölbrautaskóli Snæ- fellinga tók til starfa sl. haust og við búum orðið við góðar samgöngur sem skiptir miklu máli fyrir byggðarlögin á Snæfellsnesi. Bærinn er að „þvo sér í framan“ eftir veturinn, nú á að taka vel á og snyrta og fegra. Fjölmörg verkefni í gangi, við erum að fara að stækka leikskólann okkar um 170 m2, fyrir dyrum stendur bygging nýrrar bryggju í stað eldri sem verður rifin, höfum verið að bora eftir heitu vatni sem vonandi leiðir til hitaveitu innan 1-2ja ára. Erum einnig að hefja vinnu við setningu fjölskyldustefnu ásamt ýmisskonar endurskoðun í skipulagsmálum, en það er hluti af úrvinnslu af íbúaþingi sem haldið var hér í mars. Þar lögðu Grundfirðingar línur um að „bjóða tækifærunum heim“ enda horfum við bjartsýn fram á veginn. Við höfum verið að endurskipuleggja rekstur bæjarins og þá sérstaklega fjárhagsmálin. Við brugðum á það ráð að selja Rarik hitaveituna og ég lagði ofuráherslu á að því fylgdu engar uppsagnir. Salan gerbreytir fjárhagsstöðu bæjarins til batnaðar og þjónusta við íbúana skerðist ekki. Annars er margt að skoða svona á vorin, við erum rétt í þessu að virða fyrir okkur framkvæmdir við nýtt þjónustuhús fyrir gesti á tjaldstæðinu og verið er að flytja skrifstofur bæjarins í nýtt húsnæði. Sumarið leggst vel í okkur - grunn- skólanemendurnir okkar komu vel út í prófameðaltali og það er aldeilis gott veganesti. Stefanía Traustadóttir bæjarstjóri á Ólafsfirði: Jóna Fanney Friðriksdóttir bæjarstjóri á Blönduósi: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri í Grundarfirði: Erla Friðriksdóttir markaðsstjóri Smáralindar tekur við sem bæjarstjóri í Stykkishólmi í ágúst n.k. Ég var ráðin bæjarstjóri af nýjum meirihluta og vinna mín hefur snúist mest um fjármál og mikla endur- skipulagningu. Hér hefur verið við mikinn fjárhags- vanda að etja og minnkandi tekjur. Staðan hefur skapað lítið svigrúm til framkvæmda sem leiðir af sér að við erum einungis að halda sjó. En Ólafsfirðingar hafa mikinn metnað og hirða eignir sínar vel og við horfum björtum augum til Héðinsfjarðarganga sem for- sendu bjartrar framtíðar fyrir bæinn og íbúana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.