Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 86

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 V iðvarandi fréttaefni um konur í viðskiptalífinu eru málaferli vegna kynferðislegrar mismunar, sem afhjúpa á heldur hrikalegan hátt hvað hér ríkir oft frumstæður og í raun bældur hugsunarháttur meðal karla - ég meina það, hvaða kynferðislega vel hald- inn karlmaður þarf á því að halda að káfa og klæmast! Ýmsar rannsóknir sýna hins vegar að kannski tilheyri framtíðin kven- stjórnendum því það hentar konum vel að vinna í fyrirtækjum sem hugsa vel um starfs- mennina - en á meðan þarf kannski að styðj- ast við jákvæða mismunun til að koma fleiri körlum í vinnu við barnapössun og konum í bankastjórastólana. Fyrir þingkosningarnar hér um daginn var ég fengin til að tala á fundi með nokkrum þingkonum um konur og stjórnmál: mitt efni var staða kvenna á Norðurlöndum. Víðfeðmt efni, en ég kaus að fræða viðstadda á hvað ég hefði uppgötvað um Norðurlöndin eftir að ég flutti hingað. Fram að því hafði ég afar takmarkaðan áhuga á sérmálum kvenna, hef sjálf aldrei fundið fyrir mismunun og fannst lífið almennt ekkert mál, alla vega ekkert kvennamál: á Norðurlöndum sá ég kvenfólk eiga góðan framgang í stjórnmálum, tekju- munurinn var ekki skekjandi og jú, þær voru fremur fáséðar í viðskiptalífinu en einnig þar stefndi í rétta átt. Þegar ég flutti til London leið ekki á löngu að ég tók eftir að konur virtust ekki til í þeim geirum sem ég fylgdist með: stjórnmálum og viðskiptalífinu. Í þeim fréttaþáttum sjón- varps og útvarps sem ég hlustaði á voru kvenkyns álitsgjafar sjaldséðir. Eftir nokkrar vangaveltur komst ég að því að ástæðan væri sú að í Danmörku og Svíþjóð, sem ég þekkti best til í, hefur góð barnagæsla fyrir viðráðanlegt gjald verið í boði undanfarna fjóra áratugi eða svo. Það gildir aðeins öðru máli um Ísland, en þar hygg ég að fjölskyldu- samheldni og grimmilegur dugnaður margra kvenna hafi gert þeim kleift að vinna bæði utan heimilis - og innan. Þingkonurnar og fleiri í hópi áheyrenda tóku undir þetta með barnagæsluna - hér getur kostað hátt í 80 þúsund íslenskar kr. á mánuði og jafnvel meira að hafa barn í pössun og allt eftirlit er brotakennt. Það dugir ekki að bara vel launaðar konur eigi kost á gæslu - því þá er ekki hægt að rækta hæfileika þeirra sem þurfa að byrja lágt í KYN OG KYNFERÐI VIÐSKIPTALÍFSINS TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL STEFÁNSSON J A F N R É T T I Í B R E T L A N D I Konur eru ekki áberandi í bresku viðskiptalífi frekar en í þjóðlífinu almennt - og því áhugavert að velta fyrir sér af hverju norrænar konur séu almennt langt komnar í að ná tekjum og völdum á við karla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.