Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 98

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 98
98 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Margir telja að starf innri endurskoðenda snúist eingöngu um tölur og reikningskúnstir en það snýst ekki síður um mann-leg samskipti,“ segir Helga Harðardóttir, forstöðumaður innri endurskoðunar Símans, og brosir en hún hefur starfað sem lög- giltur endurskoðandi í 19 ár. „Starfið er bæði skapandi og skemmti- legt enda hlutverk innri endurskoðandans margþætt en meðal þeirra er að hafa eftirlit með bókhaldi og fjármunum fyrirtækisins. Ég tók við þessu starfi í ársbyrjun 2004 og auk mín starfa hér í deildinni þau Gylfi Jónsson og Inga Ívarsdóttir. Við höfum átt farsælt og ánægju- legt samstarf við annað starfsfólk Símans en hjá fyrirtækinu starfa á milli 1100 og 1200 manns í fjölmörgum deildum. Við höfum að leiðar- ljósi þau gildi sem Síminn stendur fyrir og mótar fyrirtækjamenning- una, en þau eru traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Við leitum, í samstarfi við starfsfólk sem hefur sérþekkingu á sínu sviði, hagkvæmustu leiða og lausna í rekstri fyrirtækisins og erum oft og tíðum í hlutverki ráðgefanda.“ Hún segir að viðhorf stjórnenda til innra eftirlits skipti miklu máli. „Hneykslismál á borð við Enron, WorldCom og Parmalat sýndu fram á mikilvægi og nauðsyn virks innra eftirlits innan fyrirtækja og í kjölfarið hafa mörg fyrirtæki skerpt á því. Innra eftirlit á að tryggja árangur og skilvirkni í starfsemi fyrirtækisins, áreiðanlegar fjárhags- upplýsingar og að farið sé að gildandi lögum og reglum. Áherslur í endurskoðun hafa breyst síðustu ár og er meiri áhersla lögð á áhættugreiningu- og stýringu. Hugsanlegar hættur eru þá greindar og reynt að stýra þeim þannig að félagið verði ekki fyrir tjóni og að það nái settum markmiðum. Auk þess höfum við eftirlit með upp- lýsingakerfum fyrirtækisins,“ segir Helga sem horfir björtum augum til framtíðar. „Það eru skemmtilegir og spennandi tímar framundan hjá Símanum enda tengist starfssemi fyrirtækisins örri tækniþróun í nútímanum.“ SÍMINN Góð gildi í innri endurskoðun Við höfum að leiðarljósi þau gildi sem Síminn stendur fyrir og mótar fyrirtækja- menninguna, en þau eru traust, heilindi, lipurð, einfald- leiki og eldmóður. Helga Harðardóttir, forstöðumaður innri endurskoðunar hjá Sím- anum, segir starfið ekki síður snúast um mannleg samskipti en tölur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.